Við fögnuðum 3 ára afmæli Sigurborgar Ástu í dag. Mikið fjör á bænum! Sigurborg heldur mikið upp á m.a. Hello Kitty og var alsæl með þessa einföldu köku sem við hjónin föndruðum í ár. Reyndar var afmælisbarnið ekki alveg fyllilega sátt við hversu “illa” við festum veiðihárin á hana og ákvað að ýta þeim aðeins…
Category: Matseld
Jæja nú vantar bara stórt glas af ískaldri mjólk!
Ása Júlía kom til mín nýlega og spurði, hvenær ætlum við eiginlega að baka kleinur aftur með ömmu?! ég held að það sé meira en ár síðan við fórum í slíka framkvæmd síðst… En ef þetta er ekki ástæða til þess að taka upp símann og panta kleinubakstur í Birtingaholtinu þá veit ég ekki hvað……
Mealprepp morgunmatur hafragrautarmuffins ;)
Ég hef alltaf verið hrikalega ódugleg við morgunmat – verður óglatt og ómöguleg megnið af deginum ef ég borða fljótlega eftir að ég vakna (léttmeti eins og t.d. drykkjarjógúrt gengur upp en hvar er hollustan í því?). Er komin af stað í vinnuna ca klst eftir að ég vakna og þá búin að reka gormana…
7 ára afmæliskaka Ásu
Elsku Ása Júlía okkar verður 7 ára þann 16.ágúst. Við ákváðum eftir smá vangaveltur að gera heiðarlega tilraun til þess að útbúa köku sem líktist ís. Það heppaðist svona lala 😉 Botninn er okkar venjulega súkkulaði kaka, kremið á milli er sömuleiðis okkar venjulega krem – ég setti smá hindberjabragðefni í kremið sem fór á…
Kaldalspiparkökumálun
Við ákváðum að bjóða systkinum Leifs og afkomendum í piparkökumálun í dag… vildi reyndar svo til að Gunnar, Eva og Hrafn Ingi komust ekki og ekki Tobbi en allir hinir plús tengdamamma komu 🙂 Úr varð sykurleðjupartý í eldhúsinu og margar fagurlega skreyttar piparkökur voru framleiddar af börnunum.
tilraun í smákökubakstri…
Afmæliskaka Sigurborgar Ástu ;-)
Kókoskúlugerðarmeistarar
Oliver gerði kókoskúlur í skólanum í vikunni og vildi endilega sýna mér hvernig þær væru gerðar. Litli snillingurinn gerði allt saman sjálfur (að undanskildu því að taka til hráefnin og áhöldin). Hann fékk Ásu Júlíu svo til þess að hjálpa sér að útbúa kúlurnar og ég fékk það hlutverk að setja kókos á sumar. Litla…