Eins gott að þetta er ekki brúnt segi ég nú bara… en ég er aðeins að tilraunast fyrir kvöldið en við buðumst til að koma með desert til Tengdó – verður áhugavert hvernig þetta kemur út! Mun þá skella einhverju sniðugu inn á uppskriftavefinn
Category: Matseld
Laufabrauð
Við hittumst í Norðlingaholtinu í ár til að skera út Laufabrauðið. Að vanda var byrjað á því að spjalla aðeins og næra sig með glæsilegu samskotshlaðborðið – það þarf ekki mikið til þess að allir fái eitthvað Þá var hafist handa að byrja að skera út og steikja, ýmis listaverk fengu að líta dagsins…
Nomnomnom
ég fékk svo mikla löngun í ristaðar möndlur áðan… þá er bara hið eina í stöðunni að skella í eina pönnu eða svo! Gerði reyndar 2faldan skammt og til þess að taka með mér í vinnuna á morgun Uppskriftin sem ég fer eftir fékk ég hjá danskri stelpu sem var með mér í meðgöngusundi…
Konfektmolar
ég skellti mér á konfekt námskeið á vegum SFR áðan. Finnst þessi Gott að vita námskeið þeirra algjör snilld og er ég búin að nýta mér þónokkur þeirra í gegnum árin. Sumt er bara í formi fyrirlestra en annað eru námskeið líkt og það sem ég fór á áðan. Þó svo að við Leifur höfum…
100 hamingjudagar
Ég tók mig til þann 11. ágúst síðast liðinn að taka 1 mynd á dag af einhverju sem gladdi mig eða fékk mig á einhvern hátt til þess að líða vel Hér má sjá afrakstur þessa tímabils sem lauk með 4ára afmælisveislu Sigurborgar Ástu. Ég er samt ekki alveg hætt… er komin í dag…
Súkkulaði sæla
Partur af samverudagatalinu okkar í ár var að súkkulaðihjúpa og skreyta pretzels fyrir jólaballið í skólanum sem er einmitt á morgun Sigurborg var mest í því að setja kökuskraut á súkkulaðið og Olli var alveg á því að þær ættu að vera alhjúpaðar – Ása Júlía var auðvitað í því að gera þær bara…
Fyrsti skammtur
af Mors Brune – alltaf jafn gómsætar
möndlur
Ég dreif mig loksins í að prufa að gera svona brenndar möndlur. Fékk einhverntíma uppskrift sem ég átti alltaf eftir að prófa en fannst hálf skrítið að ekki er ögn af kanil í henni og mér finnst ilmurinn af þessum brenndu möndlum sem eru seldar á götum úti vera alltaf með svo ríkjandi kanil þannig…