Við erum með “samverudagatal” í gangi alltaf í desember – krakkarnir eru enn spennt fyrir því að vita hvað fjölskyldan ætlar að gera saman á Aðventunni, það heyrist reyndar stundum í þessum alvegaðverðatáningur “má ég sleppa þessu?” en það er líka bara allt í lagi, ekki alltaf hægt að gera öllum til geðs. En í…
Category: Matseld
315/365
Sumt er auðvelt að vinna sér í haginn með fyrir afmæli og veisluhöld… Rice Crispies kökur eru þar á meðal, snilld að græja þær og skella bara í frystinn, ekki það að þær taki tíma heldur bara eru þær smá föndur 🙂 sem mér finnst oft betra að vera laus við þegar styttist í afmælisveislur.
312/365
Við eigum góða vini sem eru jafn hrifin af indverskum mat og við… etv jafnvel hrifnari! Plötuðum þau í heimsókn í dag undir því yfirskini að borða saman… eða sko við sáum um að græja hráefnið en þau aðstoðu okkur við matseldina og sköffuðu kryddblöndur 😉 Úr varð nokkrir mismunandi réttir, meðal annars grænmetisréttur. Þetta…
307/365
Ég hef reynt að koma með eitthvað sniðugt á hlaðborð þegar bekkjarskemmtanir hafa verið í kringum hrekkjavökuna hjá krökkunum. Ég hef útbúið blóðugt popp, rice crispies skrímsli og nú “notaða eyrnapinna” girnilegt ekki satt? Merkilegt nokk þá er þetta bara karamella og litlir sykurpúðar sem búið er að þræða upp á pinna þannig að þeir…
304/365
Við Leifur skelltum okkur á konfektnámskeið ásamt nokkrum úr vinnunni hans Leifs. Halldór súkkulaðimeistari sá um að leiðbeina hópnum að tengjast súkkulaðinu tilfinningaböndum eða það er það sem við tókum með eftir kvöldið *haha* Við gerðum 2 tegundir af fyllingum, önnur var með sjávarsaltstamarimöndlufyllingu en hin var með ákavítisblöndu. Mínir voru reyndar allir fylltir með…
292/365
Sonurinn á það til að leggja fyrir mömmu sína spurninguna “má ég baka eitthvað?” Hví ekki… í þetta sinn voru það súkkulaðismákökur sem urðu fyrir valinu. Hann er efnilegur 🙂
267/365 nomnomnom
vá hvað þetta er mikil snilld – hægt að kaupa frosinn camelbert til þess að hita í ofni og fá svona djúpsteiktan camelbertfílíng á auðveldan máta – ekkert bras bara hita ofninn 🙂 Stundum eru það einföldu hlutirnir sem virka!
Kökumont
Klassískt kökumont verður að fylgja með eftir afmælisboð … Hér er ein sem mér þykjir alltaf góð – gengur oft undir nafninu “bounty kakan” enda er hún í raun marengs og kókos með súkkulaðikremshjúp 🙂 Klassískar rice crispies kökur ganga alltaf út… Svo má ekki gleyma aðal kökunni þennan daginn – sjálfri afmæliskökunni 😉Hér er…