Við tókum smá forskot á bolludaginn í dag 🙂 Persónulega þá finnst mér lítið varið í þessar hefðbundnu bakarísbollur… reyndar þá vil ég bara smjör og ost á nýbakaðar gerbollur. Þessvegna baka ég bara einfalda uppskrift af vatnsdeigsbollum og njótum við þess 🙂 Ég fékk uppskrift frá mömmu fyrir mörgum árum sem ég nota alltaf……
Category: Matseld
piparkökuhús in the making…
að vísu þá tók ég nú ekki myndir af öllu ferlinu á símann en þær eru í stórumyndavélinni 🙂 koma inn á fotki-ið við tækifæri. Ég útbjó deigið daginn áður… uppskrift frá tengdó af Mors brune kager sem Leifur tók með sér í búið… Krakkarnir hjálpuðu okkur að skera út úr deiginu og voru margar…
einhverskonarpizza
Ég fékk vinkonurnar í heimsókn í gær og var bara í ruglinu í hádeginu með hvað ég ætti að bjóða þeim upp á… datt inn á Pinterest síðuna og skoðaði “matar” dálkinn þar… OMG hugmyndasúpa í gangi þar… Ég allavegana datt þar inn á það sem kallað var “fruit pizza” sem er í raun (tja…
bakstur
Okkur krökkunum finnst voða gaman að baka og eru þau dugleg að hjálpa til við allt heila klabbið. Mesta fjörið er samt auðvitað að fá að skreyta og þá sérstaklega ef við gerum cupcakes, verst að við erum ekki eins dugleg að borða afraksturinn og dreg ég því frekar úr bakstri heldur en hitt ennnnnnnn…
Jólablað Morgunblaðsins
Skrifað þriðjudaginn 23.nóvember: úff púff… Ég fékk tölvupóst fyrir tæpri viku frá blaðamanni á Mogganum, Maríu, þar talaði hún um að hafa fundið uppskriftabloggið okkar Leifs og verið að lesa konfektuppskriftirnar sem ég hef verið að sanka að mér (bætti slatta inn nýlega samt…) og vildi endilega fá mig/okkur í smá viðtal & myndatöku &…