Afmælisdagurinn minn rann upp og krakkarnir voru yfir sig spennt yfir þessu öllu saman og fannst stórskrítið að húsið myndi ekki fyllast af gestum líkt og þau eru vön að gerist í kringum afmælin þeirra 😉 mamma og pabbi kíktu í kaffi og fengu að bragða á köku dagsins 😉 annars var mottó dagsins rólegheit…
Category: Matseld
Bakibakibaki
Ég skellti mér í stóran blogghring í dag… mig langaði svo að baka eitthvað nýtt fyrir afmælisdaginn minn. Ég held að kakan sem ég valdi á endanum af Eldhússögum sé sú sem kaka sem tekið hefur hvað lengstan tímann í bakstri & skreytingum sem ég hef gert (ok tek ekki krakkaafmæliskökur með!) vatnsbaðsbræðsla á súkkulaði…
Kleinur!!
Við mæðgur fórum í dag í Birtingaholtið þar sem við vorum búnar að mæla okkur mót við mömmu til að steikja kleinur 🙂 Ég fór með Sigurborgu Ástu í aukaviktun á heilsugæslunni og á meðan hnoðuðu mamma og Ása Júlía deigið og byrjuðu að snúa Eiginlega fór það svo að ég snéri mjög fáum því…
Kleinur
Við mæðgurnar skelltum okkur til ömmu og afa í dag í þeim tilgangi að plata ömmu til að baka með okkur Kleinur! Langt síðan við höfum fengið alvöru almennilegar kleinur og var Ása Júlía alveg með það á tæru að hún ætlaði sko að borða þær allar líka 😉 Mamma var reyndar nokkurnvegin tilbúin með…
Ein VEL skreytt í óveðurskaffitímanum…
Leiðindar veður úti og ég er eiginlega bara mjög fegin því að þurfa ekkert að vera á neinu útstáelsi. Þakka eiginlega bara fyrir að krílið sem kúrir í bumbunni hafi ekki látið sjá sig í gær eins og sónarinn hafði giskað á. Ég ákvað að skella í köku með kaffinu og bananabrauð. Bananabrauð slær alltaf…
ammili
ammili … mjá mín á semsagt ammili í dag sem er í sjálfu sér árlegur viðburður *haha* Ég hreinlega nennti ekki að vera í einhverjum svaka matarpakka heldur prufa bara að gera eitthvað nammigott. Hnoðaði saman í hamborgara eftir að hafa skoðað nokkur blogg (eldhússögur, Ljúfmeti & Lekkerheit og The Real housewife of Norðlingaholt) og…
Skinkuhorn :-)
Oliver var búinn að biðja mig að baka eitthvað um helgina… eftir smá vangaveltur þá ákváðum við að Skinkuhorn myndu það vera. Ég var búin að sjá girnilega uppskrift fljótandi um á netinu og ákvað að prufa hana… útkoman varð þvílíkt girnileg og góð. Ég kaus að blanda saman skinkubitum og ca 1+1/2 dalli af…
Brownie in a mug…
Ég hef séð annsi annsi margar uppskriftir á netinu af brownies sem bakaðar eru í bollum í örbylgjunni… sjaldnast eitthvað sem ég gæti trúað að sé gott. Í dag hinsvegar er ég í hálfgerðri fýlu, er handónýt, raddlaus og alein heima þar sem kallinn er í X-D rugli og krakkarnir fóru í afmæli sem ég…