Ég kláraði loksins peysurnar sem ég var að gera í Handprjóns KALinu, þetta sem ég sagði frá hér, hér og hér. Ekki það að þær væru erfiðar, leiðinlegar eða neitt í þá áttina heldur missti ég prjónamojoið í smátíma eftir að Stína frænka dó í lok ágúst. Þetta verkefni var ögrun, öðruvísi, sniðugt en fyrst og…
Category: Prjón / Hekl
Mamma ég á engan röndóttan kjól!
Ég fékk tilkynningu í kringum mánaðarmótin júlí/ágúst frá Ásu Júlíu um að hún ætti sko engan RÖNDÓTTAN kjól… verður ekki að redda því? Heppin ég að vera búin að sjá kjól á Ravelry sem heitir NOVA og vera búin að bræða það með mér að skella í einn slíkann á skottuna mína. Við Ása röltum…
Vettlingaprjón
Ég hef lengi ætlað mér að prufa að prjóna 2 vettlinga samtímis, hef lengi prjónað ermar á þann hátt, sérstaklega á lopapeysur, en aldrei vettlinga eða sokka. Þetta er víst kallað 2 vettlingar á 1 prjóni. Aníú! Frozen vettlingarnir sem eru að tröllríða öllu urðu fyrir valinu, ég ákvað að gera par í gjafakassann minn…
Gott að kúra með krútti ;)
mér þykir pínu gaman að sjá hvað Sigurborg Ásta er ánægð með gíraffakrúttið sem ég heklaði handa henni í sumar/vor. Þessar tvær myndir eru teknar með nokkurra vikna millibili og á báðum er greinilega gott að kúra með Gíraffakrúttið 🙂 Ég verð þó að viðurkenna að ég er hálf fegin því að hún hefur amk…
Sólblóm í vinnslu…
Þetta mjakast þó hægt gangi… næsta skref hjá mér er að prjóna ermarnar og svo hálslíninguna sem er gerð með snúruprjóni.
KAL verkefni, staða eftir fyrsta hluta
Svona er útlitið eftir fyrsta hlutann sem er 29 umferðir í stærð 12 mánaða 🙂 Ég kláraði þetta seint í gærkvöldi en þá var orðið svo dimmt að það hefði ekki verið neitt skemmtilegt að taka mynd af því þannig að ég bætti úr því um leið og Sigurborg Ásta var sofnuð morgunlúrnum sínum. Þetta var…
All set and ready to go!
Ég sá auglýst fyrir Verslunarmannahelgina samprjón eða KAL (Knit A Long) á vegum Handprjón.is, ferlega sæt barnapeysa sem prjóna á og er hópur kvenna (tja ég sé amk engann KK í hópnum) er að prjóna sömu peysuna. Ég ákvað að vera með og erum við í lokuðum hópi á Facebook þar sem við fáum uppskriftina…
Endar…
Stundum virðast endarnir vera endalausir… þessir eru þó af skemmtilegu verkefni og ekki beint feliendar heldur saumasaman endar!! Jebb ég gerði enn eitt tuskudýrið 😉 Við áttum alltaf eftir að rétta litlum vini okkar smá pakka en hann er rétt rúmlega mánuði yngri en Sigurborg Ásta. Úr varð að ég bjó til annað gíraffakrútt handa…