Síðasta sumar prjónaði ég peysu á Ásu Júlíu eftir uppskrift sem heitir Eivör. Ég heillaðist fljótt af þessari fallegu peysu og möguleikunum sem hún býður upp á. Fljótlega eftir að ég kláraði peysuna hennar Ásu Júlíu ákvað ég að ég ætlaði að gera aðra eins á Ingibjörgu frænku og Sigurborgu Ástu, kosturinn er samt sá…
Category: Prjón / Hekl
Húfan mín…
í fyrravor tók ég eitthvað húfuprjónaæði og skellti í nokkur eintök á fjölskylduna. Einhverra hluta vegna ákváðu yngri fjölskyldumeðlimirnir að allar húfurnar væru ætluð þeim og endaði ég húfulaus þar til ég gróf upp Kertalogann minn úr Snældunni. Mikið varð ég glöð að finna hana þar sem það er búið að vera ekta útiveður í…
MKAL: The Doodler eftir Stephen West
Það eru svo margir prjónarar í kringum mig sem hafa verið að mæra Stephen West, sérstaklega eftir að hann birti sjalið Explora station fyrir ca ári síðan. Þegar ein í leyniprjónshópnum mínum á Facebook benti á að hann væri að fara í gang með nýtt MKAL þá eiginlega gat ég ekki ekki verið með og…
Grílukerti
Ég verð að viðurkenna að ég hef svolítið saknað þess að sjá ekki Grílukerti eins og þegar ég var krakki… að labba heim úr skólanum með grílukerti á stærð við góða gulrót var hálfgerður standard svona um miðjan vetur en hallóhalló ég man ekki eftir svona stórum !! Þessi voru á þakskegginu hjá okkur götu…
I <3 cables
Stundum fær maður bara “þörf” á að gera minni og einfaldari verkefni sem taka styttri tíma. Ég er akkúrat í þannig fílíng núna enda með lopapeysu, peysu á Sigurborgu (úr fínu garni), sjal, peysu á mig og eflaust eitthvað fleira ofaní poka 🙂 Ákvað að skella í eina góða húfu á Sigurborgu. Hún er með…
peysan Eivor
Þegar dóttirin kemur hlaupandi til mín og biður mig um að prjóna á sig fallega peysu með “þessum” tölum sem eru ó svo dásamlega fallegar og alveg eins og “Dimmalimm” þá er erfitt að neita henni um að gera fína peysu handa henni 🙂 Eftir dágóða leit fann ég peysu sem nefnist Eivör á Ravelry…
Shetland Trader MKAL – Havra –
Ég tók þátt í nýju leyniprjóni í júní og júlí… Verð að viðurkenna að það var ekki nærri því eins skemmtilegt prjón eins og Romi Hill leyniprjónið .. en útkoman varð svona 🙂 Það voru svo miklar og ekkert endilega skemmtilegar endurtekningar í sjalinu að ég var við það að gefast upp og margar í…
Ossabæjarhelgi
Við fjölskyldan fórum í Ossabæ (bústaður sem starfsmannafélagið sem tengdó er í á) um helgina. Oliver dró pabba sinn beint í að þrífa og fylla pottinn svo hann yrði nú alveg örugglega tilbúinn strax eftir kvöldmat sem gekk að sjálfsögðu eftir. Systkinin voru ekkert lítið spennt yfir að komast í pottinn og nutu þess óspart…