Oliver bauð vinunum í pylsur, köku og bíó í kvöld í tilefni 12 ára afmælisins á dögunum. Mikill hasar og gleði hjá þeim félögum.
Category: Bakstur
63/365
Gleðilegan Bolludag!! Klassískur dagur og alltaf gott að fá smá bollur í mallann 😉 Persónulega er ég alltaf hrifinust af vantsdeigsbollunum með rjóma og súkkulaðibráð. Helst ekki sultu en ég blanda oft saman rjóma og hluta úr pakka af Royal búðingi – alveg sama, karamellu, jarðaberja eða súkkulaði og set með rjómanum – það er…
52/365
strákarnir í bekknum hans Olla ætla að koma stelpunum á óvart á morgun í tilefni konudagsins og slá upp veislu fyrir þær. Olli bað um muffins “eins og þú gerðir fyrir Ægisuppskeruhátíðina” jahá!
45/365
Ég man þegar ég var að koma í heimsókn til Þuru ömmu og Steina afa sem krakki að amma átti ALLTAF til eitthvað heimabakað gotterí. Oft var það Marmarakaka eða Sandkaka og vekja þær alltaf nostalgíu hjá mér. Fannst því kjörið að græja margfalda uppskrift fyrir Kökubasar Kórs Seljaskóla – miðstig sem verður haldinn á…
27/365
Fyndið hvernig síðasta pönnukakakn tekur alltaf furðulegt útlit … Ok ég skal viðurkenna það að ég hjálpa svosem ekkert til við að reyna að gera hana fallega 😉
Hjónabandssæla
Ég varð við ósk Ægisfólksins um að skaffa eitthvað í sjoppuna fyrir RIG sem verður haldið núna um helgina. Olli er sem betur fer enn of ungur fyrir þetta mót 😛 Skellti í 2falda uppskrift frá mömmu og það var rúmlega í djúpu ofnskúffuna hjá mér. Hefði mátt setja aðeins meira í botninn til að…
14/365
Ég elska að eiga svona hafrastykki í bakhöndina .. svo auðvelt að gera þau með allskonar mismunandi útfærslum … þetta er með kanil og trönuberjum..
11/365
Oliver er að fara að keppa á Reykjavíkurmótinu í sundi á morgun og er Ægir umsjónarfélag mótsins sem þýðir að við foreldrarnir þurfum að hrissta eitthvað skemmtilegt fram úr ermunum í veitingasölu og svo þeir sem geta/vilja að taka vakt í veitingasölunni. Ég kaus að græja bara köku í veitingasöluna… skellti í köku sem ég…