Oliver okkar fagnar 13 árum í dag húrra Samviskusami orkuboltinn okkar sem átti þá einu ósk á þessum annars skrítna afmælisdegi að fá Folaldalund með Bernes og marengsköku með nóg af berjum. Við nýttum góðaveðrið í smá fjölskylduviðrun og gengum Búrfellsgjá með afmælisbarninu. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá deginum.
Category: Bakstur
Heimavinna
Það eru skrítnir tímar framundan, alveg óhætt að segja það. Í byrjun vikunar byrjaði Heilsugæslan að skipta starfsfólki sínu í 2 hluta, 1/2 inni á stöð og hinn að vinna að heiman. Þetta hafa verið vægast sagt skrítnir dagar og hef ég verið bókstaflega úrvinda eftir daginn, mætti halda að ég væri að vinna erfiða…
346/365 glassúr!
Við fengum Ingibjörgu, Jón og Tobba í heimsókn í glassúrdreifingu í dag. Undanfarin ár hefur þetta orðið að einskonar hefð, strákarnir hans Gunnars hafa komið líka og mikið aksjón í gangi að mála piparkökur 😉 Þetta endar líka yfirleitt með því að borðum saman – í ár varð Dominos fyrir valinu líkt og oft áður…
345/365
Þegar piparkökur bakast kökur … Við skelltum okkur í fyrsta skammt af piparkökubakstri í dag <3 það er það mikið borðað að piparkökum hér á bæ í desember að við þurfum að gera nokkra skammta og stundum er það svo mikið að við gerum þær í nokkrum hollum líka! Uppskriftin er yfirleitt margfölduð – held…
335/365
Við erum með “samverudagatal” í gangi alltaf í desember – krakkarnir eru enn spennt fyrir því að vita hvað fjölskyldan ætlar að gera saman á Aðventunni, það heyrist reyndar stundum í þessum alvegaðverðatáningur “má ég sleppa þessu?” en það er líka bara allt í lagi, ekki alltaf hægt að gera öllum til geðs. En í…
292/365
Sonurinn á það til að leggja fyrir mömmu sína spurninguna “má ég baka eitthvað?” Hví ekki… í þetta sinn voru það súkkulaðismákökur sem urðu fyrir valinu. Hann er efnilegur 🙂
Kökumont
Klassískt kökumont verður að fylgja með eftir afmælisboð … Hér er ein sem mér þykjir alltaf góð – gengur oft undir nafninu “bounty kakan” enda er hún í raun marengs og kókos með súkkulaðikremshjúp 🙂 Klassískar rice crispies kökur ganga alltaf út… Svo má ekki gleyma aðal kökunni þennan daginn – sjálfri afmæliskökunni 😉Hér er…
218/365
Ég á að sjá um kaffið á morgun – kannski hægt að kalla þetta hálfgert afmæliskaffi þar sem jú minn dagur er á laugardaginn. Þessa sá ég á instastory hjá Dröfn (eldhússögur) um daginn og var ekki lengi að spurja hana hvar uppskriftina væri að finna og auðvitað var hún svo ljúf að senda mér…