út um allt! eða það má segja það 🙂 Ég ákvað sumsé um áramótin að vinna eitthvað á lopahrúgunni minni … fyllti 2 frekar stóra plastkassa, annan með plötulopa og nokkrum Spuna dokkum hinn með léttlopa og nokkrum einbandsdokkum. Planið er að nýta þetta eins og ég get í vettlinga og annað smálegt, datt reyndar…
Category: Föndur
Prjón: Bohéme Sweater for kids
Þegar ég sá fyrstu myndirnar af þessari peysu birtast á Instagram reikningi Faroe Knit var ég harð ákveðin í að prjóna hana á systurnar. Valdi að hafa þær alveg eins og úr léttlopa. Kláraði Ásu peysu fyrst og Sigurborgar fylgdi á eftir (dró það etv full lengi að klára hennar en það er annað mál!). Ég…
Prjón: The worlds simplest mittens
Ég er búin að vera í svaklegu vettlingastuði í september, sem kemur sér svosem alveg ágætlega fyrir krakkana 🙂 Ég hef aðallega notast við uppskrift sem heitir “the worlds simplest mittens” sem er frí á netinu og get eiginlega ekki hætt að mæla með henni enda svo þægileg með tunguþumli sem er líka svo þægilegur…
Prjón: Fleiri vettlingar
Jæja er þá ekki komið að mér ? eða hvað 😉 Ég var búin að finna þessa uppskrift og ákveða að gera par handa mér löngu áður en ég fór í að prjóna vinkonuvettlingana fyrir Ásu og einhverstaðar inn á milli “the worlds simplest” vettlinganna 🙂 Þessir heita hinu einfalda nafni “Valentine mittens” á Ravelry….
Prjón: vinkonuvettlingar
Ása Júlía og ég ákváðum að græja “vinkonuvettlinga” handa henni og Ástu Margréti vinkonu hennar. Ég lagði strax afstað með gráan enda átti ég slatta til af gráum garnafgöngum frá ýmsum verkefnum. Plataði svo Ásu til þess að spurja Ástu hver uppáhalds liturinn væri og úr varð Gulur. Hafði keypt bleiksprengt garn í BYKO um…
Litla leirkerlingin mín
Ég fékk hlutina mína frá Leirnámskeiðinu í gær 🙂 Þessi kerla var fljót að rata á sinn stað þar sem ég sá hana fyrir mér um leið og ég hófst handa við að móta kjólinn hennar 🙂 Krúttkallinn sem ég setti með í færslunni um námskeiðið kom líka virkilega skemmtilega út og skellti Helga á…
Pabbi snilli
Fyrir nokkru sagði ég við pabba að það gengi ekki að tálga endalaust jólaskraut – hvort hann gæti ekki komið með 1 stk páskakanínu eða páskaunga ? Snillingurinn skorast ekki undan svona áskorun og útkoman varð svona líka flott kanína! Ekkert frekar Páska en hún fær samt fasta búsetu með páskaskrautinu 😉 Já auðvitað fékk…
leirnámskeið
Þessi krúttkall er að bíða eftir að komast í brennslu… þarf að þorna í viku með félögum sínum áður en hann kemst í fyrstu heimsókn í ofninn. SFR er með fullt af stórskemmtilegum námskeiðum í gangi sem kallast “Gott að vita” og fór ég á eitt slíkt í kvöld til hennar Helgu í Studio os….