Sagan endalausa… Mér þykir ekkert sérstaklega skemmtilegt að ganga frá endum á litlum verkum – sbr vettlingum. Á það til að safna saman nokkrum pörum og rumpa því svo af. Það var einmitt málið í kvöld. Endar af 3 pörum af vettlingum í ýmsum stærðum allir prjónaðir úr lopa. 1 par úr Álafosslopa og 2…
Category: Föndur
24/365 – Minningakrukkan
Minningakrukkan 2019 byrjar vel 🙂 Við höfum gert þetta 1x áður … 2016 eða 2017 en svo gaf ég mér lítið tíma til þess fyrr en núna. Tók þessa fínu krukku eftir jólin og svo átti ég helling af svona litlum minnismiðum eftir leikinn sem við græjuðum ásamt Gunnari & Evu fyrir Brúðkaup Sigurborgar &…
10/365 Zweig
Ég kolféll fyrir peysu fyrir tæpu ári síðan sem heitir Zweig. Setti hana strax á óskalistann minn á Ravelry og er svo búin að vera að melta hvort ég ætti að prjóna hana á mig eða hvað… datt svo niður á að einhver hafði prjónað hana á dóttur sína á svipuðum aldri og Ása Júlía…
4/365
Ég virðist bara safna í bunkann þegar kemur að því að þurfa að ganga frá einhverju… þarna má finna húfu sem ég kláraði milli jóla og ný árs, nokkur misgömul vettlingapör.. held að elsta sé frá í okt! og svo nokkrar nýheklaðar bómullarskífur.. þetta mun allt koma sér vel þegar ég nenni að klára þetta…
#2/365
Stundum nennir maður hreinlega ekki að vinna í þeim verkefnum sem eru í gangi… langar bara að gera eitthvað lítið, einfalt og fljótlegt. Var búin að sjá uppskrift af svona bómullarskífum á Ravelry fyrir löngu og var alltaf að spá í að prufa að skipta úr þessum einnota yfir í svona margnota þannig að kjörið…
nú á ég 2 :)
Fyrir 2 árum kom Oliver með 1 svona sokkasnjókarl heim fyrir jólin og í dag kom Ása Júlía með annan. Finnst þeir alveg dásamlegir og verð að viðurkenna að ég vona eiginlega að Sigurborg Ásta eigi eftir að gera einn til þegar hún fer í 4.bekk 🙂 Mér finnst nefnilega svo dásamlegt að sjá muninn…
stundum er þetta bara málið…
það er að segja að safna perlulistaverkum aðeins upp og strauja svo í magni! í þetta sinn voru þau annsi mörg listaverkin sem voru straujuð 🙂 Dæturnar eru annsi öflugar við þetta og svo bætist í þegar vinkonurnar detta í hús eða frændurnir úr Norðlingaholtinu. Reyni samt yfirleitt að senda það með þeim heim þó…
Nýtt hobby
Leifur er kominn með nýtt áhugamál. sem er svosem ekki nýtt en ný útfærsla á áhugamáli sem hefur átt hug hans í annsi mörg ár. Þessi útfærsla útheimtir samt óvenju mikið föndur þar sem hann þarf að líma “drekana” saman og að auki mála þá eftir kúnsarinnar reglum. Og þegar drekarnir & allt það hefur…