Ég ákvað í haust eftir að ég heyrði Lilju vinkonu tala um hversu hrifin Sóley Svana væri af Hello Kitty að prjóna húfu á þá litlu sem ég hafði rekist á inni á Ravelry vefnum. Oliver og Sóley Svana eru nefnilega “jólavinir” og gefa hvort öðru alltaf litlar jólagjafir 🙂 Þetta er frekar einföld húfa, hvít og svo…
Category: Föndur
meiri prjón
Ég mætti í síðasta tímann í prjónanámskeiðinu í kvöld – kláraði peysuna sl föstudag að mestu.. átti bara eftir að sauma upp, klippa, hekla kanntinn og festa rennilásinn í þegar ég mætti… þegar ég fór heim þá átti ég bara eftir að festa rennilásinn og sauma hann í 🙂 Er MJÖG sátt við hvernig peysan kemur…
prjóniprjón
prjóniprjón Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta ég skráði mig á námskeið hjá SFR sem heitir “Lærðu að prjóna lopapeysu” og fór í fyrsta tímann síðasta miðvikudag. Þetta er ágætis námskeið þar sem okkur eru kennd ýmis undirstöðuatriði og svo hvernig á að lesa úr uppskrift og svo auðvitað frágangur í lokin (hey ég…
ótrúlegustu hlutir geta gerst…
Á meðan ég var ólétt tók ég upp á því að fara að prjóna… hef jú alveg prjónað húfur, trefla og e-ð svona smotterísdót í gegnum tíðina… Ég er ferlega ánægð með afraksturinn þótt ég segi sjálf frá 😛 prjónaði þessa ágætu peysu á Oliver sem er reyndar vel stór á hann enda uppskriftin á…
gamlar tölur
það er eitthvað við það að gramsa í gömlum dósum með tölum. Sumar tölurnar fengnar af flikum sem eru MUN eldri en ég sjálf. Ég fór semsagt í töluboxin hennar mömmu (sem í leynast fullt af tölum frá ömmu Þuru). Það er til ótrúlegt magn af flottum tölum 🙂 Ég ætlaði mér reyndar bara að…
útsaumsnæstumþvíklár
eða svona 96% klár þar sem það vantar punktinn yfir I-ið 🙂 Ég tók mig til um daginn og byrjaði að sauma út nýtt stykki sem ég var búin að vera að skoða í svolítinn tíma. Fann til svartan java og DMC liti (hvítan og silfraðan (E168)) og hófst handa 🙂 stykkið sjálft er búið…