gjafapokar, a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Ég skellti mér á námskeið hjá skrappoggaman.is í gjafapokagerð. Þetta var lítið námskeið og vorum við bara 3 á því en pláss fyrir 4 per námskeið. Ætlaði að fara með Evu Huld ágústmömmu en hún datt út á síðustu stundu en ég ákvað að skella…
Category: Föndur
Plain girly hoodie
Plain girly hoodie a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. ohh ég elska þessa peysu, vildi óska þess að ég væri Ása Júlía bara svo ég gæti troðið mér í hana *haha* Allavegana smá infó – uppskriftin er frí í stærð 2-3 ára á vefsíðu pickles. yndislega einföld og skemmtileg. Ég notaði 2x…
handavinnubrölt
eins og sjá má á fyrri póstum er ég búin að vera að dunda mér við smá handavinnu undanfarið… heklaði þarna utan um 2 steina og sultukrukku sem ég útfærði sem blómavasa (amk í bili… kannski breytist hann í kertastjaka í vetur, hver veit) Í gærkvöldi sá ég svo hrikalega krúttlegt armband og ákvað að prufa……
Kláraæði…
ég tók upp á því nýlega að taka “kláraæði”. Var eitthvað að gramsa í útsaumsdótinu mínu þar sem ýmsislegt leynist og fann þar 1 stykki sem ég skil ekki alveg hversvegna ég var ekki búin að klára.. bara örfá spor eftir! jú og að kaupa nokkur “charms” sem ég skellti mér reyndar í í dag…
námskeið…
Ég skellti mér á hekl námskeið hjá Eddu Lilju eða aka Snigla ásamt Evu Hlín vinkonu. Lítið og sætt 2x3t námskeið sem haldið var í Galleri Thors í Hafnarfirði. Farið var í grunninn á hekli og fyrra kvöldið kenndi hún okkur að hekla vettling + blúndu á hann og fengum svo það heimaverkefni að gera húfu….
Prjón: BSJ
BSJ eða Baby Surprice Jacket eftir Elizabeth Zimmerman er skondin lítil flík sem hægt er að prjóna í ýmsum stærðum og gerðum… allt eftir því hvaða garn er notað og hvaða prjónastærð. Minn BSJ er gerður úr gulu Nammi (sjá neðar í færslunni), afskaplega bjartur og fallegur gulur litur 🙂 Þetta er í fyrsta sinn…
klári klár
Ég er búin að vera alltof lengi að prjóna lopapeysu á sjálfa mig… og hún er ENN í vinnslu. Var reyndar búin með hana en var svo ósátt við munstrið að ég rakti hana upp! er langt komin með munstrið aftur – þarf bara að koma mér í að klára hana! Þessi peysa er svona…
Rauði Bangsi
Við Oliver kíktum aðeins í RL seinnipartinn í gær. Tilgangur ferðarinnar var að láta gorminn velja sér garn… garn fyrir tæplega 3 ára gutta? já.. ég sá um daginn á bloggnum hennar Lindu svo yndislega sætan litinn bangsa sem mig langaði að prufa að gera og viti menn… hann var svo yndislega einfaldur 🙂 Oliver…