Við fengum borð og stóla á pallinn í vor – segja má að síðan þá hafi eiginlega ekki verið hægt að vera á pallinum vegna leiðindarveðurs og hefur því borðið fengið að vera ósamsett í geymslu. Tók mig til áðan og skrúfaði það saman *woohoo* eina ástæðan fyrir því að ég ætla að monta mig…
Category: Föndur
Ekki leiðinlegt að fá svona í morgunsárið…
Hekl: teppi fyrir Oliver
Ég ákvað um daginn að byrja á teppi á rúmið hans Olivers… síðar mun væntanlega fylgja teppi á Ásu Júlíu rúm en eitt í einu 😉 Fyrir valinu varð kambgarn, heklunál nr 4 og teppið Randalína úr Þóra-Heklbók. þetta er amk það sem er komið… ég hugsa að það verði margt annað klárað áður en…
Handavinna: “Timberjack JR”
Ég sá svo fallega peysu um daginn á Pickles síðunni. Mig klæjaði strax í fingurna þar sem ég sá að hún var frí í stærð 8ára – iss ég myndi bara hafa ermar og búk aðeins styttri þá myndi hún virka flott á Oliver enda ekta strákapeysa, eða bara hafa hana eins og hún ætti…
Prjón: AfmælisUgla
Ég var ofsalega hrifin af uglupeysunum sem ég prjónaði á Ásu Júlíu og Ingibjörgu fyrir jólin þannig að ég ákvað að gera eina til viðbótar í afmælisgjöf fyrir Sigurlaugu 🙂 Þessi peysa er nokkuð fljótprjónuð og ég er mjög sátt við útkomuna 🙂 hlakka til að sjá hvernig hún kemur út á skottunni. Ég stækkaði…
jólast á aðventunni #3
handavinna: Owlet
Ég prjónaði peysur í stíl á Ásu Júlíu og Ingibjörgu litlu úr garni sem heitir Cascade Heritage. Þetta er silki og ullarblanda og alveg guðdómlega mjúkt garn. Ég átti í þvílíkum vandræðum með að hætta að klappa því stundum 🙂 Er rosalega ánægð með útkomuna 🙂 Ása Júlía fékk sína peysu nokkurnvegin strax og er…
Handavinna: Jólagjafir Kriur
Ég ákvað í nóvember eftir að hafa heklað Kríuna mína að gera eina handa mömmu og aðra handa Ingu tengdó í jólagjöf… svo heppilega vill til að þær eru báðar frekar “grænar” í litum þannig að ég gat keypt stórar dokkur í 3 litum og nýtt í þær báðar 🙂 Fyrir valinu varð Askeladen Silke-uld…