Þeir sem þekkja okkur ættu nú að vita að við höfum svolítið gaman af því að skreyta kökur… eða sko afmæliskökur krakkanna okkar. Ása Júlía á afmæli í dag og auðvitað urðum við þeirri beiðni frá henni að búa til Frozen köku… Reyndar ekki alveg þá sem hún vildi enda verð ég að viðurkenna að…
Category: Föndur
KAL verkefni, staða eftir fyrsta hluta
Svona er útlitið eftir fyrsta hlutann sem er 29 umferðir í stærð 12 mánaða 🙂 Ég kláraði þetta seint í gærkvöldi en þá var orðið svo dimmt að það hefði ekki verið neitt skemmtilegt að taka mynd af því þannig að ég bætti úr því um leið og Sigurborg Ásta var sofnuð morgunlúrnum sínum. Þetta var…
All set and ready to go!
Ég sá auglýst fyrir Verslunarmannahelgina samprjón eða KAL (Knit A Long) á vegum Handprjón.is, ferlega sæt barnapeysa sem prjóna á og er hópur kvenna (tja ég sé amk engann KK í hópnum) er að prjóna sömu peysuna. Ég ákvað að vera með og erum við í lokuðum hópi á Facebook þar sem við fáum uppskriftina…
Endar…
Stundum virðast endarnir vera endalausir… þessir eru þó af skemmtilegu verkefni og ekki beint feliendar heldur saumasaman endar!! Jebb ég gerði enn eitt tuskudýrið 😉 Við áttum alltaf eftir að rétta litlum vini okkar smá pakka en hann er rétt rúmlega mánuði yngri en Sigurborg Ásta. Úr varð að ég bjó til annað gíraffakrútt handa…
Smá föndur…
Gaur! & Skotta
Ein í vinnunni minni lánaði mér uppskrift af “Doddahúfunni” sem er búin að vera mjög vinsæl undanfarin ár. Mig langaði að gera húfur á krakkana sem væru hlýjar en samt ekki ullarhúfur, eignlega bara svona sumarhúfur. Ég valdi að nota bómullar og ullarblöndu frá Geilsk sem fæst í Litlu Prjónabúðinni. Það er aðeins fínna garn…
Hekl: Frisssi froskur
það er lúmskt gaman að hekla fígúrur. Ég hef núna gert nokkur dýr það sem af er þessu ári og segja má að það sé allt út af þessari áskorun sem ég tók þátt í hjá Woollen thoughts í janúar. Hingað til hef ég semsagt gert þessa krúttlegu kanínu sem var í leyniheklinu, kisu, gíraffa, 2x…
Hekl: Ingibjargar Kanika
Ég heklaði ferlega krúttlegu kanínu áður en við fórum til Danmerkur í júní (þessa!) og við tókum helling af skemmtilegum myndum af henni á meðan við vorum úti. Sigurborg Ásta er búin að eigna sér hana algerlega og á meðan við vorum úti þá var Ingibjörg svolítið skotin í henni líka þannig að ég lofaði…