jæja … þá er Hvassaleitið formlega komið úr okkar höndum og Kambaselið komið formlega alfarið í okkar hendur. Svolítið blendnar tilfinningar en samt bara gaman 🙂 Við erum enn bara hálf komin inn í Kambaselið en það kemur allt með tímanum… enda Leifur að vinna fram á kvöld alla daga og líka um helgar, ef…
Category: Framkvæmdir
daglegt líf…
er svona hægt og rólega að falla í fastar skorður… jújú það eru kassar hér og þar og út um allt! sem er reyndar að hluta til því að þakka að ég er búin að eyða síðustu viku eða svo í rúminu með hita, hor, raddleysi og ömurlegan hósta og hinn helmingurinn minn er búinn…
Flutningar…
Undirbúningur og flutningarnir sjálfir í símamyndum… Kassar hér og kassar þar… kassar allstaðar Oliver passaði upp á að við pökkuðum ekki dótinu hans of snemma niður… Krakkarnir kvörtuðu sáran undan því að myndirnar af fjölskylduveggnum væru farnar… Ein af síðustu “kassaferðunum” í K48 … nóg af dóti og drasli komið í bílskúrinn á sunnudeginum (03.03.13) Oliver…
er ekki alveg að koma sumar?
Við tókum okkur til í gær og náðum í svalaflísarnar sem við höfðum keypt fyrir ca ári síðan til að setja á svalirnar okkar… auðvitað varð ekkert úr því í fyrra þar sem það voru svo yndislega skemmtilegir stillansar fyrir svölunum í ALLT síðasta sumar! Allavegana þá bárum við á þær í gær og sáum…