Við eyddum helginni að mestu úti í garði í Birtingaholtinu. Tókum kartöflugarðinn og stungum hann upp og undirbjuggum fyrir ræktun sumarsins. Við reyndar eyddum heilmiklum tíma og pælingum í hvernig við gætum hjálpað m&p að endurheimta garðinn frá þessum blessuðu fíflum sem eru að reyna að yfirtaka moldina *dæs* Það er margt sem þarf að…
Category: Framkvæmdir
Verkefni…
Krakkarnir í pössun, lánaður bíll með krók og kerra. Við brunum í Byko Breiddinni og verslum nokkrar spýtur… eðaaaaaaa já NOKKRAR! nógu margar til þess að við vorum farin að efast um að kerran myndi bera hlassið… tókum ekki sénsinn og drifum okkur heim með þennan bunka sem er komin á kerruna á þessari mynd…
pallalíf
Við erum búin að vera að vesenast með hvað við ættum að gera við pallinn í sumar… ekki beint búið að vera veður til þess svosem. En við ákváðum að drífa í því að bera á dekkið og þurftum við auðvitað að byrja á því að bera einhverja “drullu” á til að hreinsa upp gamla…
Smá föndur…
Breiðholtsvillingar í heilt ár
Í dag er komið heilt ár frá því að við fengum Kambaselið afhent 🙂 Við erum búin að aðlagast nokkuð vel hérna í efri byggðum, mér finnst samt ferlega skrítið að vera svona í hinum enda borgarinnar og finnst alltaf jafn skrítið að beygja ekki inn Háaleitisbrautina þegar ég er á heimleið en það venst…
Sko smiðsdóttirin gatettaalein og á styttri tíma en leiðbeiningarnar sögðu að samsettningin tæki 2 að gera *pifff*
Við fengum borð og stóla á pallinn í vor – segja má að síðan þá hafi eiginlega ekki verið hægt að vera á pallinum vegna leiðindarveðurs og hefur því borðið fengið að vera ósamsett í geymslu. Tók mig til áðan og skrúfaði það saman *woohoo* eina ástæðan fyrir því að ég ætla að monta mig…
heimilislegra…
Við erum loksins að klára að finna staði fyrir hluti sem við viljum hafa á veggjunum hjá okkur… Settum upp smáhlutahilluna áðan og vá hvað mér finnst hún breyta miklu 🙂 er líka búin að sakna hennar 😀 Við erum líka búin að hengja upp ramma með myndum frá 25.ágúst 2012 og fína veggteppið sem…
framkvæmdir…
í dag komu 2 guttar til að setja upp glugga uppi á lofti… þeir kláruðu 2 stk í dag og svo ætla þeir að koma á morgun og klára dæmið 🙂 so far so good 🙂