Við drifum loksins í því í dag að hjálpa mömmu og pabba að græja matjurtagarðinn. Oliver var einna duglegastur í að hjálpa af krökkunum enda er hann öflugur vinnumaður og finnst skemmtilegast að hafa nóg að gera, án gríns hann er vinnuþjarkur þegar það kemur að framkvæmdur þrátt fyrir ungan aldur. Að vanda fundust þónokkrir…
Category: Framkvæmdir
100 hamingjudagar
Ég tók mig til þann 11. ágúst síðast liðinn að taka 1 mynd á dag af einhverju sem gladdi mig eða fékk mig á einhvern hátt til þess að líða vel 🙂 Hér má sjá afrakstur þessa tímabils sem lauk með 4ára afmælisveislu Sigurborgar Ástu. Ég er samt ekki alveg hætt… er komin í dag…
klaufabárður
það eina sem sönglar um í kollinum á mér er klaufabárðalagið.. hversvegna? jú þannig er að Leifi tókst að slasa sig í gærkvöldi… merkilegt nokk í fyrsta sinn frá því að framkvæmdirnar hófust hérna uppi á lofti fyrir 4 árum síðan… Sporjárn djúpt í þykkasta vöðvann i vinstri lófa… 12 sporum ríkari (nei ekki 12…
1 stk kartöflugarður græjaður í Birtingaholti í dag
Hjálpuðum mömmu og pabba að græja kartöflugarðinn fyrir sumarið í dag, hefðum viljað græja þetta fyrr en það er ekki alltaf hægt 😉 Tókum vel á og hreinsuðum slatta af óvelkomnu grasi og fíflum í leiðinni sem eru að reyna að yfirtaka meira og meira pláss. Mamma ætlar svo að pota niður kartöflum og einhverjum fræjum…
Málimálimál
í ljósi þess að senn fær stiginn að mæta á svæðið er ekki seinna vænna en að skella eins og einni umferð af hrímhvítum á stigaholið. mun auðveldara að mála án stigans 😉 Við stefum á að koma honum upp um næstu helgi… amk fyrri hlutanum, vonandi verður seinni hlutinn ekki langt undan 😉 Verð…
Undarlegt sjónarhorn sem stoppar stutt 🛠
Posted by Intagrate Lite
Og herða aðeins meira…
Það er loksins að koma að því að setja upp stigann heima, styttist óðum í að komin séu 4 ár frá því að við fengum K48 afh. og fluttum inn áður en vikan var liðin. Leifur var alltaf á því að klára þetta blessaða loft sem fyrst en það er víst hægara sagt en gert…
Spennandiiii
í dag opnaði fyrsta blómstrið á jarðaberjaplöntunum úti á palli sig. Miðað við knúmpana sem eru þarna hjá þá lítur þetta bara nokkuð vel út 🙂