Jeij! ég er svooo glöð að sjá þessi vaxa og dafna! og miðað við blómstrin á hinum þá lítur út fyrir að við fáum nokkur ber að narta í í ár 🙂 Nýlega færðum við þau yfir í betri kassa en plönturnar komu ósköp daprar undan vetri þannig að ég átti svosem ekki von á…
Category: Framkvæmdir
195/365
Þar kom að því! Við gáfumst upp á gamla sófagarminum okkar og splæstum í nýjan – hálfpartin afmælisgjöf frá okkur til okkar þar sem við eigum jú bæði stórafmæli í ár 😉 Þó svo að við værum búin að vera að skoða sófa undanfarið ár eða svo þá höfðum við ekki dottið niður á neinn…
187/365
jæjaaaaaaa ég verð að viðurkenna að þetta er orðið pínulítið þreytt! en ég vona að ég þurfi ekki að mála miiikið fleiri svona spítur.
179/365
Útveggurinn er svogott sem tilbúinn … eða sko ytri hliðin *Haha* við eigum eftir að fiffa aðeins á milli því okkur þykir sjást óþægilega mikið inn á pallinn í gegnum girðinguna. Veit ekki alveg hvernig við tæklum það en það mun gerast. Þessar girðingaframkvæmdir eru að taka aðeins meiri tíma heldur en við hefðum viljað…
177/365
Þetta er allt að koma! Er að vonast til þess að þetta sé síðasta fjölin í fyrstu umferðaryfirferð!umferð 2 verður svo þegar girðingin er öll komin saman 😀
173/365
þetta gengur… hægt en gengur… mun setja inn færslu um framkvæmdirnar þegar pallurinn er tilbúinn 🙂
167/365
Út með það gamla… Girðingin utanum pallinn var rifin í dag – hálf skrítið að vera svona “ber”, þ.e. bara opið út á götu af pallinum 🙂 Mun skrifa færslu um pallinn í heild síðar…
41/365
smá framkvæmdastúss – nei því líkur aldrei… Posted by Intagrate Lite