er strax komið að þessu? Mér finnst eins og páskaeggin komi fyrr og fyrr á makaðinn. Tala nú ekki um í ár þegar páskarnir eru í lok apríl! það þýðir þá að það séu um 3 mánuðir í páska!
Category: PAD
29/365
Birtan seinni part dags undanfarna daga hefur verið svo falleg og kallar hreinlega á það að maður taki myndir af umhverfinu … verst að það er ekki alltaf hægt 🙁 maður verður því bara að vera duglegur að taka myndir þegar færi gefst.
28/365
Sá svo fallega túlípana í Bónus um helgina að ég mátti til með að grípa eitt búnt. Svo fallega appelsínugulir. Ása Júlía hafði orð á því að þeir væru nú svolítið skrítnir, fyrst hefðu þeir verið gænir, svo bleikir og núna appelsínugulir…
27/365
Fyndið hvernig síðasta pönnukakakn tekur alltaf furðulegt útlit … Ok ég skal viðurkenna það að ég hjálpa svosem ekkert til við að reyna að gera hana fallega 😉
26/365 skál
25/365
24/365 – Minningakrukkan
Minningakrukkan 2019 byrjar vel 🙂 Við höfum gert þetta 1x áður … 2016 eða 2017 en svo gaf ég mér lítið tíma til þess fyrr en núna. Tók þessa fínu krukku eftir jólin og svo átti ég helling af svona litlum minnismiðum eftir leikinn sem við græjuðum ásamt Gunnari & Evu fyrir Brúðkaup Sigurborgar &…
23/365
Þessi kom skemmtilega á óvart 😉 uppskriftin er komin inn á uppskriftavefinn 🙂