Við erum öll prakkarar í fjölskyldunni – mismiklir þó og mis áberandi líka. Ása Júlía á mjög erfitt með að fela það 😉 P
Category: PAD
57/365
Þetta var langþráð….
56/365
Þeim eldri finnst ekkert leiðinlegt að koma með á gamla leikskólann sinn til að sækja litlu systur. Ná yfirleitt að hitta nokkra af gömlu leikskólakennurunum sínum og rifja upp gamlar stundir 😉 P
55/365
prepperation ekki sólarexem á Tenerife – þegar við skötuhjúin fórum til Kanarí 2006 fékk ég í fyrsta skipti sólarexem. Síðan þá hef ég gert varúðarráðstafanir áður en við höldum til sólarlanda. Tók fyrst alltaf Beta Caratin töflur í ca 6v fyrir brottför sem virkaði ágætlega á mig en svo hefur mér reyndar fundist smá ves…
54/365
Stíga stíga chacha cha!
53/365
elska svona daga…ekkert nema tölvuvesen í vinnunni 🙁
51/365
Heimalestur er eina heimanámið sem ég er almennilega sátt við – þó gott sé að vita hvernig krakkarnir standa t.d. í stærðfræði þá er það oft bara þannig að róin við að hlusta á þau lesa heima er bara virkilega notaleg. Ása Júlía er tiltölulega nýbúin að uppgötva það að bækur og ævintýrheimur bókanna er…
50/365
Að fara og sitja með góðum skvísum er pottþétt ávísun á gæðakvöldstund. Fór í kvöld og hitti Agnesi og Guðleifu sem hafa verið að vinna með mér á Nesinu á Pure Deli í Urðarhvarfinu. Agnes er reyndar búin að færa sig yfir á aðra stöð en Guðleif er enn að vinna með mér 🙂 Fínn…