Stelpukvöld! ó svo kominn tími á það! Hitti Sirrý & Lilju í kvöld og fórum við á “konukvöld í Hafnarfirði” – kíktum í fjörðinn og nokkrar verslarnir þar í nágrenninu – m.a. Gatsby sem er alveg hrikalega sæt búð. Við höfðum vit á því að tékka á borði á veitingastaðnum Krydd sem er í næsta…
Category: PAD
73/365
Stundum fer hausinn bara í rugl… allt einhvernvegin í flækju og ég tala nú ekki um þegar búið er að vera mikið í gangi. Þannig var staðan í dag – allt einhvernvegin ofbókað, yfirbókað og á yfirsnúningi. Mikið verð ég fegin því þegar ég get lagst á koddann og dagurinn búinn.
72/365
ég á mér eitt uppáhald sem ég kaupi alltof oft þegar ég fer í Nettó, afhverju bara þar? af því að ég hef bara fundið þessa tengund þar… og nei mér finnst aðrar tegundir með svona blöndu ekki jafn góðar 😛 en my little guilty pleasure Posted by Intagrate Lite
71/365
Að eiga börn með sítt hár þýðir í raun bara eitt… þ.e. þegar börnin gefa grænt ljós… Hárgreiðsluleikir 😛 Verð samt að viðurkenna að dæturnar eru ekkert alltof viljugar að láta greiða sér… halda því fram að þær séu hársárar og svo frv en stundum, sérstaklega þegar það er eitthvað spennandi á skjánum fyrir framan…
70/365
Við vorum að klára að setja upp sumarfríið okkar í gær.. eða hvenær hvort okkar getur verið í fríi og hvenær við verðum saman í fríi.. þetta er óttarlegt púsl en sennilegast verður þetta síðasta púslsumarið þar sem jú þetta er síðasta sumarið sem við eigum leikskólabarn 😮 Fyrst þetta var komið á hreint þá…
69/365
galsagangur fyrir háttatíma 😉 Erum svo sætar mæðgurnar 😉
68/365
Eins og einhverjir aðrir þá fór ég að fletta í gegnum heilsufarsgögnin mín í tengslum við þetta mislingavesen allt saman – ég var 99% viss um að ég hefði bara fengið 1x sprautu vegna mislinga og það var þegar ég var ca 2 ára og ég hafði rétt fyrir mér 😉 Málið er að þegar…
67/365
Eftir svona dag eins og var í dag þá má ég með sanni segja að þetta eigi ég skilið .. Fólk er að fara á límingunum yfir fréttum af mislingasmitum og ég tala nú ekki um eftir fréttirnar í hádeginu um að fólk eigi að mæta um helgina á sínar heilsugæslustöðvar *úff* verð að viðurkenna…