Category: PAD
223/365
alltaf að stækka 🥰 ég átti svo innilega ekki von á þessu í vor!
222/365
þessir auka… Það eru kostir og gallar við það að litlir auka kubbar fylgi með hverjum nýjum legopakka… því jú hvaða kubbar týnast fyrst ? þessir litlu!
221/365
Í dag hefði Sigurborg amma Leifs orðið 100 ára væri hún enn meðal vor… Í til efni þess stóra áfanga var ákveðið að hittast í kirkjugarðinum í Hólminum og vitja þeirra heiðurshjóna, Sigurborgar og Víkings. Við færðum okkur svo yfir í Narfeyjarstofu þar sem hópurinn naut þess að eiga saman notalega kvöldstund og borða góðan…
220/365
40 er alveg ágætt.. Eddi var svo góður að halda tónleika fyrir mig og alla hina 😉 Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar elsku ættingjar og vinir Við skötuhjúin skelltum okkur sumsé á tónleika Ed Sheeran í Laugardalnum í kvöld og eignuðumst þar með dásemdar tíma í minningarbankana okkar. Leifur var fullur efasemda með þessa tónleika…
219/365 síðasti 3ogeitthvað dagurinn
jæja.. það er víst staðreynd að í dag er síðasti dagurinn þar sem aldurinn byrjar á tölustafnum 3. Á morgun er það nýr tugur og því vel við hæfi að hafa mynd dagsins 1stk selfie er það ekki ?
218/365
Ég á að sjá um kaffið á morgun – kannski hægt að kalla þetta hálfgert afmæliskaffi þar sem jú minn dagur er á laugardaginn. Þessa sá ég á instastory hjá Dröfn (eldhússögur) um daginn og var ekki lengi að spurja hana hvar uppskriftina væri að finna og auðvitað var hún svo ljúf að senda mér…
217/365
Lööönsh! með stelpunum já takk! aðeins að stelast í lengra matarhlé fá dásemdar fréttir hitta stelpurnar í slúður og spjall njóta brosa jæjaaaaa