Við Leifur dunduðum okkur í photoshop við að búa til boðskortin í brúðkaupið, fengum svo gott tilboð frá Ísafoldarprentsmiðju – pöntuðum að mig minnir 50stk en fengum reyndar gott betur en það eða yfir 70stk 🙂 Erum rosalega ánægð með útkomuna og komum þeim í póst í dag 🙂
Category: Brúðkaup
25.08.12
já það er víst hægt að gera það opinbert hér á blogginu að við erum búin að ákveða dagsetninguna 🙂 25 ágúst 2012 Þannig að það er nóg um að vera framundan hjá okkur 🙂 sumt er komið á hreint en annað ekki svona eins og gengur og gerist 🙂