Dagurinn rann upp 🙂 Við tókum morgninum annsi rólega og nutum þess að kúra aðeins með krökkunum og kíkja á barnatímann í sjónvarpinu. Rúmlega 11 var kominn tími til að nálgast brúðarvöndinn, barmblómin og kransinn hennar Ásu Júlíu. Ég hafði pantað þetta í Blómaval nokkru áður og var rosalega ánægð með útkomuna, en brot af…
Category: Brúðkaup
Rósirnar fyrir brúðkaupið á leiðinni heim :-D
brúðkaupsrant
Vá hvað IKEA var ekki vinur minn í gærkvöldi *dæs* og ég efa að Sigurborg hafi verið eitthvað sérstaklega hrifin heldur. Við keyptum slatta af karöflum fyrir brúðkaupið um daginn og á þeim var þessi líka fíni stóri límmiði – IKEA er alltaf svo sniðugt með stærð á merkingum á vörunum sínum… þessi miði náði…
undirbúningur
það er víst óhætt að segja að það sé allt í fullum gangi í undirbúningi… Ég fékk æskuvinkonurnar í heimsókn í gærkvöldi og saman eyddum við nokkrum klst í að skafa, þvo, pússa, klippa, líma, hnýta og pottþétt eitthvað fleira og útkoman er að einhverju leiti svona þarna eru náttrúlega ekki meðtaldar allar þær krukkur…
Brúðkaupsblogg
Það er eiginlega frekar skondið hversu róleg við virðumst vera yfir þessu brúðkaupsstandi. Svo margir sem spurja oft og reglulega hvort stress dé ekki farið að gera vart við sog og hvort spennan sé ekki komin. Mér finnst enn eitthvað svo langt í þetta en samt um leið og ég skoða dagatalið sé ég hversu…
Brúðkaupssíðan uppfærð
Við skelltum okkur í Smáralindina í dag að setja saman gjafalista í Líf og list. Á hann fóru nokkrir hlutir til að bæta í safn sem þegar er til staðar. Annars erum við nokkuð hugmyndasnauð og bendum þá kannski bara frekar á síðuna hérna fyrir fleiri hugmyndir. Brúðkaupssíðan
Brúðkaupsvefsíða
jæja þetta virðist allt vera að smella saman þarna 🙂 grunnurinn er kominn og svo bætum við frekari upplýsingum inn eftir því sem þær koma 🙂 Brúðkaupið okkar
Steggur og Gæs
19.maí – Leifur steggur 🙂 Gunnar, Óli, Jökull, Maggi og Sverrir mættu hérna að morgni laugardagsins 19.maí sem “skrítnu mennirnir sem voru alltaf fleiri og fleiri” samkvæmt því sem Oliver sagði þegar hann tók á móti þeim. Þeir tóku Leif með sér og fóru meðal annars með hann í smá fjallgöngu með þrautum, í paintball…