8 ár frá þessum dásemdar degi <3 Time flies when you are having fun
Category: Brúðkaup
Brúðkaup Sigurborgar & Tobba
Yndislegt brúðkaup í gær – hvað annað er hægt að segja. Sigurborg og Þorbjörn áttu daginn í glampandi sól og dásamlegu veðri. Athöfnin sjálf var í Háteigskirkju en veislan í sal Ferðafélagsins í Mörkinni. Ó svo falleg athöfn þar sem Ingibjörg stal senunni með fallegum söng til foreldra sinna <3 Glæsileg veisla í framhaldinu með gúrmé…
3 ár
Það eru komin heil 3 ár frá því að við sögðum JÁin okkar við altarið í yndislegri athöfn í Dómkirkjunni. Mér skilst að það sé Leðurbrúðkaup… ég held að við sleppum samt leðurdressunum í dag 😉 Við ákváðum hinsvegar að skella í djúsí piparsteik með góðu rauðvíni og svo frv.. alveg dásamleg máltíð.
35ár
Þessi 2 fagna 35 ára brúðkaupsafmælinu sínu í dag 🙂
6 mánuðir liðnir frá einum af bestu dögum lífs míns :-)
Erum komin með brúðkaupsmyndirnar
vinkonur
ómetanlegar, frábærar, klettar, brosmildar, hláturgjarnar, spilagúrú, bestu vinir, sáluhjálparar, dekurdýr, kennarar, gleðigjafar og svo miklu miklu meira…
Hveitibrauðsdagarnir…
Á sunnudeginum eftir brúðkaupið skelltum við okkur í sumarbústað í Öndverðarnesi og áttum þar yndislegan tíma. Krakkarnir voru duglegir við að fara út og gott ef þau hafi ekki hreinlega hreinsað allflest berjalyngin á svæðinu enda var úr nægu að velja. Bláber, Krækiber, Hrútaber og Jarðaber.. allt bara með því að hoppa í skó og…