Við Sigurborg Ásta nældum okkur í þessa viðbjóðs pest sem er að ganga. Reyndar þá tók hún gærkvöldið og fram á nótt og var svo alveg eins og hún á að sér að vera í morgun. Ég hinsvegar byrjaði undir morgun og var handónýt í allan dag. Sé ekki einusinni fram á að mæta til…
Category: heilsa
217/365
Lööönsh! með stelpunum já takk! aðeins að stelast í lengra matarhlé fá dásemdar fréttir hitta stelpurnar í slúður og spjall njóta brosa jæjaaaaa
209/365 – Úlfarsfell
Við ákváðum að skella okkur í “smá” göngu eftir vinnu hjá mér í dag <3 Úlfarsfellið varð fyrir valinu, gönguleiðin upp frá leirtjörn í Úlfarsárdalnum. Við gengum fyrst upp á Stóra hnjúk þar sem var hávaða rok en krakkarnir skemmtu sér stórkostlega við “fjúk”leiki á toppnum. Oliver var ekki lengi að finna gestabókina og vildu…
AMÍ
Oliver er búinn að vera að vinna að því í allan vetur að komast inn á Aldursflokkameistaramót Íslands sem haldið er 1x á ári og þörf á að vinna sér inn rétt til þess að keppa á mótinu. Hann er nokkrumsinnum búinn að vera skammarlega nálægt takmarkinu en það tókst á örlitlu lágmarkamóti sem haldið…
169/365
ævintýrið hafið! Sonurinn að keppa í fyrsta sinn á Aldursflokkameistaramóti í sundi – verður spennandi að sjá hvernig hann verður eftir helgina 🏊♀️
160/365
Gullfiskanámskeið nr 2 á enda ♡ mæli svo innilega með því að senda litla fjörkálfa á sundnámskeið til að læra undirstöðurnar ♡ Við höfum bara góða reynslu bæði hjá Sundskóla KR og nú hjá Ægi, dásamlegt lítið samfélag sem við erum að kynnast þar í gegnum sundgarpana okkar 3. Dásamlegir aðilar að þjálfa bæði Laxa…
mömmumont
Fyrir tæpu ári síðan var þessi tekin en þá hélt hann einn til Akureyrar með hópi af Ægissundgörpum til þess að taka þátt í AMÍ 2018 (aldursflokkameistaramót ísl) en þá sem viðbót í boðsundssveit sveina þar sem hann hafði ekki unnið sér inn rétt til að keppa í einstaklingsgreinum. Eftir þrotlausar æfingar í allan vetur…
137/365
Þessi ljúflingur naut sín í vatninu í morgun og setti persónuleg met í öllum 3 greinum dagsins. Engar smá bætingar í gangi hjá honum ♡ vonandi endurtekur hann leikinn á morgun.