seinheppin ég? Aldrei… þetta er samt bara smotterí 😉 Mér tókst að fljúga á hausinn í vinnunni fyrir rúmri viku. Sit enn uppi með þennan fagurlita marblett og brenglað hné þar sem ég datt beint á hnéið með fullum þunga. Get varla stigið í fótinn án þess að verkja þannig að eftir smá spjall og…
Category: heilsa
325/365
Ása og Olli eru bæði að fara að keppa á sundmóti á morgun. Það þýðir bara 1 og það er þörfin á ríflegum skammti af flatkökum með hangikjöti og nóg af smjöri! Þau vilja þetta bæði helst af öllu í nesti. Ásamt smá gulrótarskammti, etv gúrku og vínberjum.
314/365
Fyrr í haust fór mamma til læknis og óskaði eftir því að komast í brjóstamyndatöku þar sem blaðra sem hún fann fyrir ári síðan og átti skv öllu að “hverfa” með tímanum var enn til staðar. Eftir þá myndatöku og sýnatöku hjá Krabbameinsfélaginu var ákveðið að fjarlægja blöðruna svo hún yrði ekki til ama fyrst…
308/365
Krabbameinsfélagið ákvað í ár að gefa öllum konum fæddum 1979 fría brjóstamyndatöku enda er það svo að árið sem maður verður 40 ára er fyrsta árið sem boðun í brjóstamyndatöku er almenn. Ég pantaði mér tíma snemma í haust en tímasetningar henntuðu ekki fyrr en núna þannig að í dag nýtti ég fertugsgjöfina frá krabbameinsfélaginu…
291/365
Elsku þreytti ljúflingurinn minn er aldeilis búinn að standa sig þessa helgina. Ekki nóg með það að bæta alla sína tíma á síðasta sundmóti þá hélt hann því bara áfram nú um helgina duglega barn 🥰 ♂️
285/365
staðan í dag *jeij* eða ekki þetta er viðbjóður!
283/365
Í dag spilaði Oliver æfingaleik ásamt félögum sínum í ÍR við Hauka. Þetta var í fyrsta sinn sem sonurinn spilar á fullum velli, rangstaða, línuverðir 11 leikmenn á vellinum – lífið í 4.flokki er aðeins flóknara en áður var. Það er líka hálf skrítið að hugsa til þess að það er ekkert “stórmót” framundan sem…
282/365
Ég hef vanið mig á það að hengja nælurnar sem ég hef keypt til styrktar bleiku slaufunni alltaf á sama stað – eða nælt þær í ákv körfu sem ég á og verð eiginlega að viðurkenna að mér finnst hálf dapurlegt að í ár sé ekki næla, vissulega er hálsmenið fallegt en ég þarf greinilega…