There is no excerpt because this is a protected post.
Category: heilsa
útsýni
Við kíktum í smá viðrun í dag upp á Vatnsendahæð, ekki frásögufærandi svosem en ég bara stóðst ekki að staldra við og dást að útsýninu bara steinsnar fyrir ofan húsið okkar. Á góðum degi sjáum við vel yfir borgina, meiraðsegja í dag sést langleiðina til mömmu og pabba í hinum enda borgarinnar þrátt fyrir þennan…
Heiðmerkurrölt
Okkur finnst afskaplega þægilegt að rölta um í Heiðmörkinni, fullt af fallegum leiðum sem hægt er að ganga, hvort sem við ætlum að gefa okkur góðan tíma og skoða alla króka og kima, klifra í trjám og stoppa á sniðugum leiksvæðum eða bara njóta náttrúrunnar.
Þorbjarnarfell & Þjófagjá
Við skelltum okkur í hressandi göngu í dag á Þorbjarnarfell. Vissulega blauta en okkur varð amk ekki kalt! ekki einusinni þegar við sáum í kósí hýsinu í skógræktinni og fengum okkur smá hressingu. Gengum upp í þokuna og sáum varla neitt en fundum á endanum þjófagjánna og sú minnti okkur hún svosannarlega á ævintýri Ronju…
Fjölskyldubrölt
Brölt dagsins var á Hengilssvæðinu, langleiðina inn í Marardal – klárum það einhverntiman í meira logni 😉 SÁ við það að gefast upp þegar við náðum að “gatnamótum” slóðanna upp að Skeggja og inn í Marardal enda hvasst og frekar kalt. Gangan í heild rúmir 6,5km og allir vel vindbarnir þegar við komumst í bílinn…
Helgafell í Mosó 🥾
Fjölskyldubröltið þessa helgina var á nýjan stað … upp á Helgafell í Mosó. Við erum komin með nokkrar gönguleiðir á “blað” sem okkur langar að fara. Hvort sem það er núna í sumar eða síðar 🙂 Flestar eru á Stór Reykjavíkursvæðinu.
Kletturinn minn
Síðustu mánuðir hafa verið skrítnir og erfitt að hafa ekki getað stutt þig 100%. En þessi kjarnakona hefur tekið þessu verkefni með því æðruleysi sem henni er einleikið. Að greinast með frumubreytingar í “saklausri blöðru sem hverfur á nokkrum vikum”* var bara verkefni sem hún fékk úthlutað í haust og að takast á við 2…
Heiðmerkurhringur
Í þessu COVID rugli erum við búin að vera svolítið innilokuð. Ég hef lítið farið út nema bara rétt í vinnu eða mögulega örferð í verslun þar sem tja það er víst ekki æskilegt að heilbrigðisstarfsfólk sé á flandri skv yfirmönnum okkar 😛 Hvað um það við höfum nýtt þessa góðu vordaga í að skreppa…