ég veit ekki hvort það er ég eða hvað en mér finnst ég vera að sjá endalaust af sjónvarpsumfjöllunum, blaðagreinum og viðtölum almennt um gildi brjóstagjafar… ég get svo svarið það mér finnst þetta vera allstaðar!!!! Það liggur stundum við að ég hreinlega hætti að skoða blöðin því mér finnst ég sjá svona “fréttir” í…
Category: heilsa
spjall
Ég átti ágætis spjall við konu sem starfar upp á LSH í morgun, hún hjálpaði mér að sjá það út að ég get með sanni sagt “konur eru konum verstar” og þurfa ekkert að hugsa neitt frekar út í það. Það er alveg staðreynd að ótrúlega margir virðast geta sent frá sér setningar sem eru með öllu óviðeigandi… í sumum tilfellum er hægt að leiða það hjá sér en alls…
uppgjör
Ég er búin að vera að hugsa heilmikið út í það sem gengið hefur á síðasta rúma mánuðinn hjá mér… þá meina ég heilsufarslega. Ég er búin að fá að heyra endalaust um það hversu dugleg ég sé og að fólk sé stolt af mér fyrir að taka þessum pakka með svona miklu jafnaðargeði… ég…
góðar fréttir
Jæja þá er ómunin yfirstaðin og sömuleiðis spjall við dr Val um niðurstöðurnar úr ómuninni. Það fundust á 2 stöðum pollar sem eru samt ekki pollar – erfitt að útskýra þetta, en í rauninni eru þetta vökvapollar sem tengjast bólgunum eins og síðast nema bara annarstaðar!! Reyndar sást í öðrum pollinum smá leifar af greftri en að mati Vals og ómunarsérfræðingsins að þá er þetta eitthvað sem…
læknisheimsókn
Jæja ég fór áðan og hitti hann Val lækni á kvennadeildinni í tékk á brjóstinu. Honum leist líka svona ljómandi vel á stöðuna og er nokkuð viss um að það komi ekkert nýtt út úr ómskoðuninni sem ég á að fara í á morgun, þ.e. að það sjáist bara bólgur þar sem þroti er í brjóstinu. Þrotinn er nefnilega eingöngu í…
halló
úps, ég sé að það er orðið dálítið síðan ég skrifaði eitthvað hérna inn síðast 🙂 Af okkur er allt ágætt að frétta, sárin mín gróa ágætlega – bara stóri skurðurinn sem ég gæti alveg trúað að eigi eftir að trufla mig e-n tíma í framtíðinni þó hann geri það ekki í dag. Hann er…
Áfangi!
jæja núna er vissum áfanga náð hjá dömunni… Ég fór í umbúðaskipti áðan og viti menn ég fékk þau gleðitíðindi að það væri kominn tími til þess að taka drenin 2 úr!!! Sem þýðir bara að það er ekkert nema bati í myndinni (eða ég vona það amk), ég á reyndar að fara aftur í…
loksins!!!
Við erum komin heim mæðginin, ekki lengur merkt sem eign þvottahúss spítalana! Leifur vildi nú helst krossa yfir þessi seinni 2 orð og setja LEIFS í staðinn svona á meðan við dvöldumst þarna mæðginin. Allavegana það er kominn gróandi í þetta allt saman og 200ml af vibba farinn í ruslið eða hvað þeir hjá LSH…