Við ritararnir skelltum okkur saman í hádegismat aldrei þessu vant. Ákváðum að skella okkur á Santa María í hádeginu – mér finnst þetta alveg frábær staður 🙂 flott stemning og svo skemmir það auðvitað ekki að þeir eru kreppuvænir 😉 Fyndið samt hvað ég finn strax að magamálið er farið að minnka eitlítið – gat ekki…
Category: heilsa
meiri helgin…
þrátt fyrir að laugardagurinn hafi verið semi rólegur þá var sunnudagurinn það ekki beint. Okkur Oliver var boðið í 1 árs afmælið hennar Sigrúnar Ástu vinkonu okkar og eftir að hafa troðið okkur út af kökum og spjalli þar á bæ ákvað ég að kíkja með pjakkinn til læknis (ekki nóg sko að pabbi SÁ sé…
líkamsræktargúrúin
síðan WC opnaði hérna við hliðiná vinnunni minni hef ég tekið xtra mikið eftir því hversu miklu það virðist skipta þessi líkamsræktargúrú að leggja helst alveg í innganginum, amk eins nálægt honum og MÖGULEGA er hægt, skiptir engu máli hvort stæðin séu merkt eða ekki. Við turtildúfurnar erum nýlega farin að kíkja inn í Laugar…
skýringin komin!
aðfararnætur mánudags og þriðjudags voru vægt til orða tekið ömurlegar svefnlega séð hjá mér, sú seinni hjá okkur báðum reyndar. Leifur fékk e-ð tak í bakið og gat bara sofið á bakinu sem þýddi læti 😛 og ég ætlaði aldreiiiiiii að sofna :'( held ég hafi náð að dotta um 3:30 og svo var pjakkurinn…
Stolta pabbastelpan
Ég hef minnst á það áður hérna hversu stolt ég er af honum pabba mínum og ætla mér að gera það aftur 🙂 Um það leiti sem við Leifur fluttum til Danaveldis komu niðurstöður úr endalausum rannsóknum hjá kallinum sem leiddu í ljós að meinvörp voru tilstaðar í blöðruhálskirtlinum. Hjá mér tók við þvílikur barningur…
Mentalhealth frídagur
úúú, það var sálfræðingur með Áfallahjálparfyrirlestur fyrir okkur staffið hérna í hádeginu. Hún mælti með því að maður tæki sér svona “mentalhealthday” öðruhverju og gerði bara eitthvað fyrir sjálfan sig – hah hún óbeint sagði manni að tilkynna sig inn veikann og fara í dekur! jeij þá getur maður sagt, já en sálinn sagði mér…
Heimsókn til doxa
Ég fór í morgun og hitti doxa sem ætlar að laga bakflæðisvandamálið mitt – ég þarf reyndar að fara í einhverja þrýstingsmælinu sem er ekki hægt að gera alveg strax þar sem mælingatækið er bilað. Hún allavegana talaði mig algerlega inn á aðgerðina þar sem jú það er ekkert sérstaklega spennandi að þurfa að taka lyf allt sitt líf! come on! Allavegana læknirinn sem ég hitti vill helst fá að skera mig fyrr en seinna og laga þetta. Ég veit samt ekki…
A3 göngudeild
mikið hrikalega er leiðinlegt að hanga og bíða á spítölum *ojjjjj* Ég var í morgun hjá næringarfræðingi í ofnæmisþolprófi – gekk mjög vel ef það er gott að fá jákv. svör í ofnæmisprófi. Reyndar er enn sem komið er bara búið að koma fram kláði í húð og ég vona að það verði ekkert meira…