og daman að verða 2 vikna á morgun 🙂 ótrúlegt! Við skelltum okkur í fyrsta göngutúrinn í vagninum í dag og það var stoltur stóri bróðir sem fékk að ýta vagninum á tímabili 🙂 Daman var barasta frekar sátt við vagninn þar sem hún bara steinsvaf allan tímann 🙂 Annars þá er allt bara ágætt…
Category: heilsa
skrítið…
Stundum er ekki sniðugt að rifja upp leiðinlegar minningar þótt það geti verið af hinu góða upp á “bata” að gera. Ég asnaðist til þess að lesa “uppgjörið” mitt við aðgerðarstússið eftir brjóstagjöfina með Oliver og hálf brotnaði saman eftir það. Ég veit að það er ekki hægt að bera 2 meðgöngur saman og þá…
svo langt en samt ó svo stutt :-)
miðað við hvað er á dagskránni fram að áætluðum mætingartíma krílisins þá finnst mér ferlega langt eftir eitthvað en um leið og ég lít á dagatalið átta ég mig á því að það er alls ekki svo langt í litla krílið okkar. Miðað við áætlaðan fæðingardag eru einungis 7 vikur eftir :mute: eða í mestalagi…
kláði
alveg er það greinilegt að sumarið er komið… ég má varla fara út úr húsi í stutterma bol eða í sund og þá fæ ég að kenna á því með tilheyrandi kláða :hmm: ekki spennandi! og ég virðist ekki meiga taka inn neitt af ofnæmislyfjunum mínum.. bara spreða mildison á svæðið í smá tíma og…
dagamunur
Mikið rosalega getur líðanin hjá manni breyst hratt… Síðustu daga hef ég alveg verið að finna fyrir þessum breytingum sem eru í gangi með stækkandi maga og minnkandi plássi fyrir líffærin mín. En í gærkvöldi tók algerlega tappann úr og ég er ekki frá því að Leifi hafi brugðið þegar ég kom heim úr bumbusundinu…
aldrei neitt eitt…
alveg var það klassískt að reka augun í það að vera með alveg loftlaust dekk þegar maður er að drífa sig! Átti semsagt að mæta með strákinn kl 11:30 upp á barnaspítala til ofnæmislæknisins (sjá betur á hans síðu). Nema að ég þurfti áður að sækja strákinn á F59 og sækja Leif í vinnuna þar…
familíufréttir
Við vorum algerir frumkvöðlar í morgun og skelltum okkur í sund í Lágafellslaugina 😀 aðeins að breyta til þar sem hingað til höfum við nýtt Wordclass aðganginn okkar í Laugardalslaugina þegar við höfum verið að kíkja með pjakkinn í sund eða splæst í Árbæjarlaugina. Héldum okkur reyndar bara í innilauginni en Oliver var í þvílíku…
vangaveltur
Ég var spurð að því í janúar hvort ég vildi spóla áfram fram í ágúst og “sleppa” þ.a.l. meðgöngunni sjálfri. Þar sem ég var komin frekar stutt þegar þessari spurningu var varpað fram þá vissi ég ekki almennilega hvernig ég ætti að svara henni en var samt á því að það væri nokkuð sem ég…