síðustu tvær helgar höfum við farið í Ossabæ sem er staðsettur rétt fyrir utan Laugarvatn. Fyrri helgina nýttum við í að vera “ekki heima” í tilefni afmælis Leifs þar sem hann langaði ekkert voðalega til að halda eitthvað sérstaklega upp á afmælið sitt. Fengum góða gesti í heimsókn þangað samt í tilefni dagsins og áttum…
Category: fjölskyldan
svo langt en samt ó svo stutt :-)
miðað við hvað er á dagskránni fram að áætluðum mætingartíma krílisins þá finnst mér ferlega langt eftir eitthvað en um leið og ég lít á dagatalið átta ég mig á því að það er alls ekki svo langt í litla krílið okkar. Miðað við áætlaðan fæðingardag eru einungis 7 vikur eftir :mute: eða í mestalagi…
afmælisbarn dagsins
kláði
alveg er það greinilegt að sumarið er komið… ég má varla fara út úr húsi í stutterma bol eða í sund og þá fæ ég að kenna á því með tilheyrandi kláða :hmm: ekki spennandi! og ég virðist ekki meiga taka inn neitt af ofnæmislyfjunum mínum.. bara spreða mildison á svæðið í smá tíma og…
Dagsferð
Í gær skelltum við okkur í smá bíltúr ásamt Gunnari, Evu og Hrafni Inga 🙂 Förinni var heitið í fjöruna við Eyrarbakka – smá draumur sem Leifi hefur dreymt um síðan ég var ólétt af Oliver 🙂 Æskuminningar í algleymingi hjá honum og eflaust Gunnari líka. Þeir voru nefnilega vanir að fara í svona bíltúra…
Apríl
Tíminn líður ekkert smá hratt… og ég sem var búin að undirbúa mig fyrir það að hann myndi nú líða frekar hægt þessa dagana… enda er það nokkuð sem maður er búin að fá að heyra nokkuð reglulega.
SÖRPRÆS!
ég skrapp á klakann á fimmtudaginn… sörpræs! málið er að Ásta frænka frá ammeríkunni er á klakanum og ég ásamt foreldrunum fjárfestum í miða fyrir prinsessuna á bauninni 🙂 fór ss heim með kvöldvélinni á fimmtudag og kom heim í gærkveldi með þetta líka myndarlega kvef! iss piss ég er búin að þrauka hérna ógeðslega…