já ég fæ víst þann titil að mestu leiti í sumar. Það skýrist reyndar allt betur á næstu 2 vikum skilst mér á Leifi. Stofan fékk samning sem innhélt m.a. það að Leifur verður staðsettur á fjöllum í ca 5 mánuði (með nokkrum örfríum) á ári næstu 3-4 árin. Spennandi tímabil fyrir hann vinnulega séð…
Category: fjölskyldan
Afmæliskaka Olivers
Garbage truck cake a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Við skötuhjúin skemmtum okkur alltaf jafn vel við að búa til afmæliskökurnar 😉 Í ár stóð valið á milli 2 atriða – ákvað að klára ruslabílinn.. maður veit aldrei hversu lengi það áhugamál endist 😉 Kakan sjálf er gerð úr tæplega 2 ofnplötum…
Sumarbústaður í Húsafelli
Sumarbústaður í Húsafelli mars 2011 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við fjölskyldan skelltum okkur í sumarbústað í Húsafelli um síðustu helgi. Ferlega notalegt að stinga aðeins af úr bænum og klippa á umhverfið. Við fengum fínan bústað á vegum SFR og eiginlega má segja að þetta sé einn sá fínasti sem ég hef…
tómataplönturnar okkar Olivers
tómataplönturnar okkar Olivers Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við mæðginin settum niður nokkur fræ eftir kryddjurtanámskeiðið… aðalega til að sjá hvort við gætum ekki komið upp nokkrum tómatplöntum (jájá ég veit, ég borða ekki tómata og Oliver er takmarkað hrifinn af þeim EN fæst etv til að borða þá frekar ef hann ræktar…
Bolludagur 2011
Bolludagur 2011 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Auðvitað var bolludagurinn haldinn “hátíðlegur” í H14 🙂 Oliver kom heim allur útataður í glassúri eftir bollurnar í kaffitímanum á Ólátagarði en það stoppaði hann auðvitað ekki og fékk hann sér eina eða tvær í forrétt 🙂 Ásu fannst þetta auðvitað líka svolítið spennandi EN var…
Fyrsti í aðventu
Ætlar greinilega alltaf að vera svolítið annasamur hjá okkur turtildúfunum… Það er bara eitthvað svo margt sem raðast á þennan dag, eins og ég dag þá t.d.: Fór ég (reyndar bara ein) á handverksmarkað Ljóssins sem er alltaf fyrsta í aðventu 🙂 Mætti fjölskyldan í aðventuboð hjá vinnufélaga Leifs Skelltum við okkur niður á Austurvöll…
Jólablað Morgunblaðsins
Skrifað þriðjudaginn 23.nóvember: úff púff… Ég fékk tölvupóst fyrir tæpri viku frá blaðamanni á Mogganum, Maríu, þar talaði hún um að hafa fundið uppskriftabloggið okkar Leifs og verið að lesa konfektuppskriftirnar sem ég hef verið að sanka að mér (bætti slatta inn nýlega samt…) og vildi endilega fá mig/okkur í smá viðtal & myndatöku &…
Jólakonfekt part II
Við tókum okkur til og útbjuggum týpu 2 (eða 4, fer soldið eftir því hvernig er litið á síðasta skammt, voru það 3 teg af því að þar eru 3 teg af fyllingum? en samt allt eins?) af jólakonfekti í gær 🙂 Í þetta sinn fékk Oliver að hjálpa til og Ása skemmti okkur með skríkjum, hlátri…