Ég og krakkarnir skelltum okkur í bíltúr síðasta sunnudag upp á Búðarháls til Leifs. Vorum öll orðin frekar langeygð eftir að sjá pabba og þá einstaklega henntugt að nota sunnudag í svona fínan bíltúr – þó að veðrið hafi reyndar verið ömurlegt til að keyra, þá sérstaklega Heiðin og Kambarnir ennn það hafðist! Það var…
Category: fjölskyldan
Brúðkaup Arnbjargar & Víkings 27.ágúst 2011
Brúðkaup Arnbjargar & Víkings 27.ágúst 2011 a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Við skötuhjúin skelltum okkur í brúðkaup um helgina 🙂 Rosalega fallegt og yndislegt í alla staði. Arnbjörg og Víkingur giftu sig í Lágafellskirkju og héldu svo svaka partý í Félagsgarði í Kjósinni. Mikið sungið og mikil gleði sem maður mátti…
slúbbert!
Ég er búin að vera að dunda mér að fara í gegnum myndirnar okkar það sem af er þessu ári. Meira ruglið. Ég er búin að taka fullt af svona myndum “hey þetta er frábært bloggefni” en einhvernvegin hefur það misfarist að koma efninu hingað inn… alger slúbbert! Ætla að taka mig á, fékk mér…
Ásuskott afmælisstelpa
Ásuskottið mitt átti afmæli í gær og fékk þessa fínu veislu á sunnudaginn. Við vorum ekkert að fara í neitt svaka stúss með kökuna í ár en bjuggum til svona “risa” cupcake og svo nokkrar litlar með og reyndar allar veitingar í þessu formi ehemmm m.a.s. heiti rétturinn var að hluta í svona Tartalettuformum *haha*…
Húsafell
Við skelltum okkur í útilegu aftur núna um helgina – alltaf jafn notalegt að komast í litla rjóðrið sem við fundum fyrir nokkrum árum og höfum farið þangað aftur og aftur 🙂 Krakkarnir nutu sín í könnunarleiðöngrum og komust í annsi góðan pakka þegar þau uppgötvuðu að það væru komin svört ber á krækiberjalyngið! nóg…
Þingvellir
Ahh við fórum í fyrstu útilegu sumarsins um helgina. Dásamlegt veður þannig að við ákváðum að skella okkur í 2 nætur á Þingvelli með krakkana. Ása Júlía hefur ekki farið í tjald áður og Oliver fór síðast þegar hann var rúmlega 1 árs (2 ára var ég huges ófrísk af ÁJ og í fyrra var…
Húsavík
Við skelltum okkur norður til Húsavíkur um helgina. Jökull og Inga Lára buðu okkur í skírnina hennar Sigurlaugar og jafnframt báðu þau Leif að vera skírnarvottur 🙂 Foreldrar Ingu Láru voru líka svo yndisleg að bjóða okkur að skella upp fellihýsinu sínu og fullan aðgang að húsinu þar fyrir utan þannig að við vorum í…
Ossabæjarheimsókn
Við eyddum allri síðustu viku í Ossabæ, tengdó voru svo yndisleg að fá bústaðinn að láni fyrir okkur þannig að við fengjum amk smá sumarfrí saman fjölskyldan þar sem það er ekki enn komið á hreint hvenær Leifur fer á fjöll en það syttist samt óðum í þann dag. Mættum hress seinnipartinn 3.jún og stuttu síðar…