Ég skellti mér með krakkana að sjá Stígvélaða köttinn með leikhópnum Lottu núna á fimmtudaginn 🙂 Stórskemmtileg sýning og gaman að fara í svona “öðruvísi” leikhús með engum sætum og skemmtilegri picknick stemmningu! Eftir sýninguna fengu krakkarnir svo að heilsa upp á Fríðu Prinsessu og Ara “greifa”, Stígvélaða köttinn (sem tæplega 3 ára stelpuskott voru…
Category: fjölskyldan
Spánarferð
Við fjölskyldan skelltum okkur í 2 vikur til Benidorm. Frábærar vikur sem einkenndust af letilífi og sundfötum. Krakkarnir eru að verða komin með sundfit þar sem þau voru alla daga að minsta kosti einhverju ef ekki öllu leiti í sundi. Við kíktum í Terra Natura sem er dýragarður og skv krökkunum þá sáum við Ljón,…
Vinahittingur í Heiðmörk
Við hittum hluta af vinahópnum hans Leifs í Grenilundi í Heiðmörk í góða veðrinu í dag. Óli, Guðrún og Jóhanna Lovísa komu um svipað leiti og við en Inga Lára, Jökull, Sigurlaug og Eyþór Karl komu svolítið síðar. Pylsur fengu snúning á grillinu, sem og nokkrir borgarar, boltar fengu á sig spark og spítukubbum var…
Kveðjugrill Gísla og Stine
Við kíktum í Grímsnesið í bústaðinn hjá Eddu og Rögnvaldi á föstudag beint eftir vinnu. Þar voru Gísli og Stine með smá kveðjugrill þar sem þau héldu heim á leið til Sviss morguninn eftir. Gunnar, Eva Mjöll og strákarnir voru þarna líka, sem og Edda Kata, Magga, Ingvi og Arnkatla Edda þannig að það vantaði…
Hvítasunnuhelgin
þessi blessaða nýliðna helgi var ótrúlega bissy eitthvað 🙂 bæði á góðan og slæman máta *hehe* Við kíktum í sumarbústað til Magga & Elsu á Flúðum á laugardaginn og vorum yfir nótt. Grillað, spjallað, sumir kíktu í pottinn og auðvitað glápt aðeins á júró. Krakkarnir nutu þess svo að grallarast úti með pabba á meðan múttan nuddaði…
skírn
litla systurdóttir hans Leifs var skírð um helgina… litla bjútíbollan fékk nafnið Ingibjörg alveg eins og amma sín. Athöfnin var í Dómkirkjunni og sr Hjálmar sá um skírnina alveg eins og hjá Oliver og Ásu Júlíu, nema auðvitað að við tókum bara sunnudag í þetta og í messu en þau voru með sína eigin litlu…