Oliver tók þátt í helgileik í leikskólanum í morgun – ekkert smá flott hjá þeim litlu snillingunum!! þau sungu 4 lög og léku svo söguna um fæðingu Jesú 🙂 Oliver fékk hlutverk vitringsins sem gaf Jesúbarninu reykelsi en Valur Kári fór með hlutverk vitringsins sem gaf Jesúbarninu Gull. Oliver sagði mér eftir sýninguna að hann…
Category: fjölskyldan
Jólast…. á aðventunni partur #1
nýting…
Ég var eitthvað að vesenast um daginn hvað ég ætti að gera með allar krukkurnar sem voru heima eftir brúðkaupið. Jú slatti er með heklað utanum og ég tími nú ekki alveg að láta það frá mér… aukþess sem Eva Hlín og mamma eiga nú nokkrar þeirra 🙂 Á endanum datt mér í hug að…
piparkökuhús in the making…
að vísu þá tók ég nú ekki myndir af öllu ferlinu á símann en þær eru í stórumyndavélinni 🙂 koma inn á fotki-ið við tækifæri. Ég útbjó deigið daginn áður… uppskrift frá tengdó af Mors brune kager sem Leifur tók með sér í búið… Krakkarnir hjálpuðu okkur að skera út úr deiginu og voru margar…
Jólaföndur, það má: -)
Við tókum smá föndustund áðan 🙂 krakkarnir fengu að velja sér svona kassa í A4 með “tilbúnu” föndri og svo hjálpuðumst við að að setja saman þessa krúttlegu litlu kalla. Oliver sá um þennan með bláa trefilinn, Ása Júlía þann appelsínugula og ég var með þennan rauða. Krakkarnir koma stöðugt meira á óvart með hversu…
Ossabær
Við eyddum helginni í Ossabæ, bara notalegt að kúra inni í þessum gamla bústað og hlusta á Kára blása og rífa í eins og hann gat. Það var spilað, lesið, skrifað, prjónað, spjallað, kíkt aðeins á sjónvarpið og góður matur borðaður. Á sunnudeginum var veðrið gengið niður og þetta líka fallega veður komið í staðinn,…
Mæðgnaföndur
Ég var að þræða perlur í armband á mig í áðan… þ.e. þetta með bleiku slaufunni 🙂 aðeins að nýta lagerinn sem ég á frá prjónamerkjunum. Gerði þetta svarta með stóru perlunum og 1 semelíuskreyttri perlu um daginn og finnst það bara nokkuð sætt þannig að ég ákvað að gera fleiri, finnst þessi perluarmbönd sem…
Munaðarnes
Við fórum í sumarbústað um helgina ásamt systkinum Leifs og fjölskyldum þeirra… ótrúlegt að við erum orðin 12!! Á aðeins 6 árum hefur hópurinn 2faldast 🙂 Sigurborg, Tobbi og Ingibjörg deildu SFR bústað með okkur en Gunnar, Eva og strákarnir voru í FÍF bústað við hliðiná okkur. Bara sniðugt! Þetta var frábær helgi sem einkenndist…