Ég sá svo fallega peysu um daginn á Pickles síðunni. Mig klæjaði strax í fingurna þar sem ég sá að hún var frí í stærð 8ára – iss ég myndi bara hafa ermar og búk aðeins styttri þá myndi hún virka flott á Oliver enda ekta strákapeysa, eða bara hafa hana eins og hún ætti…
Category: fjölskyldan
Sundgarpar
Bæbæ gamla rúm
Við fórum semsé með gamla rúmið okkar út í Sorpu í gær… nýttum auðvitað ferðina og týndum ýmislegt til sem mátti alveg endurnýja líftíma sinn einhverstaðar annarstaðar… sbr þessi göngugrind sem fyrrv. nágranni okkar skildi eftir á sínum tíma þegar Oliver var bara peð en hefur svo einhvernvegin bara þvælst um niðrí kjallara þannig að…
dagatal
obbobobobbbb ég var að skoða hvernig dagatalið okkar lítur út þessa dagana – hálf brá þegar ég áttaði mig á því hvernig allt lítur út. Oliver er náttrúlega komin á fullt bæði í fótbolta og sundi (sem hann ætlar sko bæði að æfa þar tl hann verður fullorðinn, og eitthvað meira líka – sjáum nú…
Leikhúsferð
Ég fór með krakkana í leikhús í dag. Þau eru búin að vera með tennur og tannhreinsun á heilanum núna í ca 2 mánuði, þá sérstaklega Oliver, eftir að þau sjáu Likamaþátt um tennurnar. Ekki það að þeir félagar Karíus og Baktus hafa verið í þónokkru uppáhaldi hjá Oliver í lengri tima, þeir voru m.a….
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla 🙂 Við eyddum síðasta kvöldi ársins í Birtingaholtinu hjá foreldrum mínum. Notalegt kvöld innanum allar sprengingarnar. Leifur kíkti út með Oliver fljótlega eftir mat og var Oliver all svakalegur í sprengiríinu. Ása Júlía var ekki eins spennt en fannst samt fínt að halda á stjörnuljósi og vera í…