Oliver var búinn að biðja mig að baka eitthvað um helgina… eftir smá vangaveltur þá ákváðum við að Skinkuhorn myndu það vera. Ég var búin að sjá girnilega uppskrift fljótandi um á netinu og ákvað að prufa hana… útkoman varð þvílíkt girnileg og góð. Ég kaus að blanda saman skinkubitum og ca 1+1/2 dalli af…
Category: fjölskyldan
fíflagangur með pabba….
Lego 16+ hvað??? 6ára rúllar þessu upp
Ossabæjarkíkj
Við kíktum í mat í Ossabæ í dag en Inga og Skúli voru þar yfir helgina. Oliver naut sín alveg í botn að ná í “sýni” til að skoða í nýju “smásjánni” sem hann fékk í afmælisgjöf frá Vali Kára. Ótrúlegustu hlutir voru skoðaðir, allt frá regnvatni til lopa og allt jafn spennandi að sjá….
litli strákurinn
afsal
jæja … þá er Hvassaleitið formlega komið úr okkar höndum og Kambaselið komið formlega alfarið í okkar hendur. Svolítið blendnar tilfinningar en samt bara gaman 🙂 Við erum enn bara hálf komin inn í Kambaselið en það kemur allt með tímanum… enda Leifur að vinna fram á kvöld alla daga og líka um helgar, ef…
göngutúr á páskadag…
daglegt líf…
er svona hægt og rólega að falla í fastar skorður… jújú það eru kassar hér og þar og út um allt! sem er reyndar að hluta til því að þakka að ég er búin að eyða síðustu viku eða svo í rúminu með hita, hor, raddleysi og ömurlegan hósta og hinn helmingurinn minn er búinn…