Garðar frændi gaf Oliver 500stk púsl í afmælisgjöf í vor… við lögðum loksins í að púsla það 🙂 þetta var ekta samvinna… þurfti að kenna honum alveg nýja taktík í að púsla, þ.e. að finna rammann til að byrja, honum fannst það reyndar full erfitt verk en var þvílíkt ánæðgur með sig þegar hann kláraði…
Category: fjölskyldan
Fjölskyldumynd frá nóvember 2013
sætu mín
hjólatúr í sumarblíðu
Pallalíf
Við vígðum pallinn og nýju húsgögnin þar ef það má segja svo í góðaveðrinu 🙂 Hádegismatur á pallinum 🙂 og svo með áframhaldandi afslappelsi þar til sólin ákvað að fela sig í smá tíma 😉 Krakkarnir voru fljót að komast í bleytu (Olli fann vatnsbyssuna sína) og enduðu því hálf ber að leika sér með…
Spennaaaaaa
Oliver fékk að bjóða nokkrum vinum sínum af leikskólanum í heimsókn í dag. Ekkert smá mikil spenna í gangi og þegar hann var farið að lengja eftir þeim klifraði hann upp á þakið á skúrnum úti á palli til að kíkja eftir bílunum (var sko alveg með það á hreinu að Valur Kári kæmi á…
Ehhhh mamma eru bara heitar papríkur í matinn????
Oliver var ekki parhrifinn þegar hann settist við matarborðið um daginn… leit á það sem í boði var og fannst þetta sko ekkert sniðugt… heitar papríkur eru sko ekki matur! verst að hann tók ekkert eftir því að þær voru fylltar… með grjónum, tacokrydduðu hakki og fleiru gúmmelaði 😉 hann borðaði reyndar vel… tja amk…