Ein í vinnunni minni lánaði mér uppskrift af “Doddahúfunni” sem er búin að vera mjög vinsæl undanfarin ár. Mig langaði að gera húfur á krakkana sem væru hlýjar en samt ekki ullarhúfur, eignlega bara svona sumarhúfur. Ég valdi að nota bómullar og ullarblöndu frá Geilsk sem fæst í Litlu Prjónabúðinni. Það er aðeins fínna garn…
Category: fjölskyldan
Hekl: Ingibjargar Kanika
Ég heklaði ferlega krúttlegu kanínu áður en við fórum til Danmerkur í júní (þessa!) og við tókum helling af skemmtilegum myndum af henni á meðan við vorum úti. Sigurborg Ásta er búin að eigna sér hana algerlega og á meðan við vorum úti þá var Ingibjörg svolítið skotin í henni líka þannig að ég lofaði…
Danmerkurheimsókn
Við skelltum okkur í heimsókn til Sigurborgar og Tobba núna í byrjun júní, klassík að slá tvær flugur í einu höggi og láta draum Olivers um að fara í Legoland þegar hann væri 7 ára rætast (hann hefur talað um þetta síðan hann var 3 ára). Við flugum til Billund með Iceland Air að morgni…
í sólinni
Við skelltum okkur í bíltúr á Þingvelli í dag… nutum þar veðurblíðunnar í picknick og frisbí! vonandi fáum við fleiri svona daga í sumar, annað en síðasta sumar 🙂 Það er svo notalegt að kíkja svona út fyrir borgina og njóta sín aðeins í náttúrunni. Sigurborgu Ástu fannst þetta samt eiginlega bara skrítið og var…
Fallegi blómvöndurinn, sá fyrsti þetta sumarið
Barcelona!
Við skötuhjúin ásamt yngsta fjölskyldumeðliminum skelltum okkur með Hinturunum til Barcelona núna um mánaðarmótin. Ástæða ferðarinnar var árshátíð Hnit 🙂 Fimmtudagur 1.maí Ræs um 5 í morgun. Sigurborg var frekar undrandi á að við værum að vekja hana enda er það ekki alveg vaninn 😉 Eftir að við náðum í Jón Þór í Engihjallann brunuðum…
7ára afmæli frumburðarins
Við héldum upp á 7 ára afmæli frumburðarins í dag. Yndislegt veður sem varð til þess að gaurarnir í afmælinu eyddu jafn miklum tíma úti við og inni, stelpurnar voru aðeins penni enda í sparifötum 😉 Oliver var alveg í skýjunum með kökuna sem við Leifur dunduðum okkur við að gera í gærkvöldi sem og…
Páskar
Ég verð að viðurkenna að ég eiginlega nenni ekki að skrifa um þessa hressu páska 😉 Var samt ágætlega dugleg með myndavélina og hér eru því páskar í örmyndasýningu. Oliver tók sig til og perlaði páskaskraut… þetta er gert eftir mynd sem Inga amma tók af gömlu páskaperli eftir Sigurborgu frænku Við skelltum okkur í…