Við mæðgur áttum notalegt síðdegi með Austurborg í sveitaferðinni. Í ár var farið að Hraðastöðum í Mosfellsdal. Nóg af dýrum til að kynnast og fengu sum barnanna að gefa heimalingnum pela sem var greinilega heilmikið sport. Ása Júlía var alveg heilluð af hestunum og vildi eiginlega bara vera þar að klappa þeim. Ég var hinsvegar…
Category: fjölskyldan
Halló Helluvað!
Olga frænka var svo sniðug að senda á mig boð á Facebook þar sem bændurnir á Helluvaði buðu til opins húss á bænum þegar Beljurnar fengju að sletta úr klaufunum utandyra í fyrsta sinn í ár. Við ákváðum að skella okkur í bíltúr og stálum litla dananum okkar líka en Ingibjörg og foreldrar hennar komu…
garðvinna
Krakkarnir eru ofsalega áhugasamir um að hjálpa til, sérstaklega afa og ömmu. Oliver er búinn að tala um það í næstum því allan vetur að hann ætli sko að hjálpa afa og ömmu að stinga upp kartöflugarðinn og hjálpa þeim að setja niður líka. Sem er alveg sjálfsagt mál. Við skelltum okkur því í Birtingaholtið…