Tja eða sko Leifur, ég, Oliver & Ása Júlía …. Sigurborg Ásta fékk að vera í ofdekri hjá ömmu og afa á meðan við héldum í þessa ævintýraför. Við skelltum okkur semsagt í smá fjallgöngu upp á Helgafell. Krökkunum þykja svona ferðir ferlga skemmtilegar amk framanaf, bannað að spyrja þau í lok ferðar þegar þau…
Category: fjölskyldan
Gleðilega Páska!
Gleðilega páska! Yndislegir páskar með nóg af súkkulaði og páskaungum 😊 Páskaeggjaleitin var ekki í Álfheimum enda íbúarnir staddir hjá dótturdótturinni í 4 ára afmælisgleði. Við földum því eggin hér heima. Áður en krakkarnir hófu leitina vorum við með brunch þar sem ég prufaði nýjar brauðbollur með fyllingu, ferskan safa, egg og auðvitað beikon. Krökkunum…
Prjón – Eivör á Ingibjörgu
Síðasta sumar prjónaði ég peysu á Ásu Júlíu eftir uppskrift sem heitir Eivör. Ég heillaðist fljótt af þessari fallegu peysu og möguleikunum sem hún býður upp á. Fljótlega eftir að ég kláraði peysuna hennar Ásu Júlíu ákvað ég að ég ætlaði að gera aðra eins á Ingibjörgu frænku og Sigurborgu Ástu, kosturinn er samt sá…
Systkinin ♡
Eftir því sem ungarnir mínir eldast sé ég betur og betur hversu vænt þeim þykir hvert um annað og þrátt fyrir daglega árekstra. Oliver er sá sem passar uppá að hlutirnir séu gerðir… Ása Júlía er hvatvísa fiðrildið okkar sem gerir frekar það sem henni henntar og Sigurborg Ásta stjórnar þeim eldri með harðri hendi…
Páskabingó!
Við skelltum okkur yfir í Grafarvoginn í páskabingó í morgun. Eldri krakkarnir fengu sitthvor 2 spjöldin ogfylgdust spennt með. Ása fékk bingó í einni af fyrstu umferðunum og var í skýjunum með það Oliver fylgdi svo nokkrum bingóum síðar og fannst það ekki leiðinlegt! Sigurborg fylgdist vel með öllu saman og var svakalega ánægð með…
Páskaeggjaleit
Undanfarin ár hefur Leifur verið í stjórn hverfafélagsjns í gamla hverfinu okkar í Sjálfst.flokknum. Árleg páskaeggjaleit félagsins er haldin á skírdag við Þvottalaugarnar í Laugardalnum. Leifur hefur verið virkur í þeim undirbúniningi og í ár virkjaði hann Oliver og Ásu líka! Ása fór með honum að mála egg fyrr í vikunni og svo fóru systkinin…
Litla skott með tígó so hín að eigin sögn
Töffarar í vetrarfríi
Við skelltum okkur í Smáralindina til að skoða Vísundrin í vetrarfríinu í dag… margt sniðugt sem heillaði krakkana en ég er ekki frá því að í uppáhaldi hjá þeim báðum hafi verið “kaðlagöngin” þó svo að allt hafi verið afskaplega spennandi!