Það var eitthvað við það að sjá öll þessi hjól fyrir utan Hallgrímskirkju í dag þegar við kvöddum Rikka frænda. Virkilega falleg athöfn sem Lögreglumenn áttu stóran þátt í með Heiðursverði, söng og nærveru.
Category: fjölskyldan
Hjólagarparnir mínir hita upp fyrir hjólasumar
Alveg frá því í fyrra sumar hefur Oliver talað um að fara aftur í svona “stóran hjólatúr“. Sem ætti alveg að geta gengið upp í sumar þar sem við erum búin að vera dugleg að “þjálfa Ásu” upp í lengri hjólaferðir undanfarið 😉 Sigurborg Ásta elskar að sitja í stólnum á hjólunum okkar Leifs þannig…
Prjón: Húfan Tumi
Ása Júlía sat fyrir á nokkrum myndum fyrir Evu Mjöll og vinkonur hennar í nýju prjónabókinni “Leikskólaföt” Þegar við mæðgur vorum búnar að fletta bókinni í útgáfuhófinu í Litlu Prjónabúðinni var Ása Júlía alveg ákveðin í að ég ætti að prjóna húfu eins og hún var með í bókinni (var reyndar með 2 eins, sitt…
Einn dag…
.. einhverntíma í kringum páska fórum við fjölskyldan í göngutúr í Laugardalnum. Það var svona í kaldara lagi þannig að hann var ekki langur en hressandi engu að síður. Við gengum fram á æfingatæki rétt fyrir neðan Áskirkju og voru krakkarnir ekki lengi að koma sér í að brölta þar 😉 Eða kannski ekki bara…
Þessi ljúflingur fagnar 9 ára afmælinu sínu í dag.
Þessi ljúflingur fagnar 9 ára afmælinu sínu í dag. Hann er sundgarpur, fótboltagaur, Minekraftspilari, WOTnýgræðlingur, stærðfræðinģur og Syrpulesari. Yndislegur stóribróðir sem er svo duglegur og hjálpsamur með systur sínar. Að auki er hann algjör prakkari 😉
Flottar frænkur
Við kláruðum dansveturinn með stæl á danssýningu í dag. Ása Júlía bauð ömmum sínum, öfum, Sigurborgu frænku & Ingibjörgu með á sýninguna og voru þær frænkur alveg heillaðar. Svo skemmtilega vill reyndar til að nágranni tengdó er einn af flottustu dönsurum skólans og sýndi hann þarna nokkra velvalda dansa með dansdömunni sinni og urðu þær…
Göngugarpar
Eftir átveislu gærkvöldsins ákváðum ég og krakkarnir að skella okkur í göngutúr og nýta þessa nýfundnu orku 😉 eða bara sykurorkuna. Við héldum afstað yfir í Garðabæ þar sem við lögðum á bílastæðinu við Vífilstaðavatn og gengum í hringinn þar eða Sigurborg Ásta fékk að vera í burðarpokanum og ákvað svo að dotta aðeins á…
Hin árlega lappaveisla
Vífill frændi og Jónina hans eiga fullt af hrósum skilið fyrir að hóa í stórfjölskylduna á hverju ári til þess að snæða saman (komi þeir sem vilja ;-)) já ok, það er misjafnt hversu girnilegt fólki þykir það sem boðið uppá 😉 Sviðalappir, svið, hangikjöt og allt hið klassíska meðlæti 🙂 Ok ég viðurkenni það…