Heimalestur er eina heimanámið sem ég er almennilega sátt við – þó gott sé að vita hvernig krakkarnir standa t.d. í stærðfræði þá er það oft bara þannig að róin við að hlusta á þau lesa heima er bara virkilega notaleg. Ása Júlía er tiltölulega nýbúin að uppgötva það að bækur og ævintýrheimur bókanna er…
Category: fjölskyldan
49/365
Olli lenti í því um helgina að festingin sem heldur ólinni við úrið sjálft brotnaði og þá þannig að ekki var séns á að láta laga það… Þar sem barnið er svoddan kassi eins og pabbi sinn þá varð víst að endurnýja úrið.. valið stóð eiginlega á milli þessara 2 tegunda frá Casio en gamla…
48/365
Hrafn Ingi bróðursonur Leifs á afmæli núna 19.feb og fagnar fyrsta “tán” afmælinu sínu eða þrettán! Í tilefni dagsins kom góður hópur af hans nánasta fólki saman á veitingastaðnum Aski. Við létum okkur ekki vanta og nutum góðs matar – sumir á Steikarhlaðborði aðrir af matseðli . Alveg óhætt að segja að Oliver hafi borðað…
Húsafellsheimsókn
Við ákváðum að gera aðra tilraun með forvetrarfrísheimsókn í Húsafell eftir ruglið í haust. Ekki það að haustferðin var afskaplega notaleg fyrir utan veikindin hjá minnstunni. Krakkarnir tóku sig til og brutu í burtu allan íssnjóinn sem var á milli hússins og pottarins þannig að betra væri að komast þar að! virkilega heppilegt fyrir okkur…
42/365
þessi strákur með feimnisbrosið sitt finnst mér vera besti strákurinn í heiminum og þvílík heppni að fá að fylgja honum í gegnum lífið <3 #bræðirhjartaðmitt #ollinnminn #Stúfurljúfur Posted by Intagrate Lite
40/365
Nú er drengurinn að bæta sig. Keppti í 200m skrið og 100m bak í 50m laug í dag og bætti báða tímana frá því um síðustu helgi, það mót var reyndar í 25m laug. Skv þjálfaranum er þetta stórgott þar sem erfiðara er að synda 50m í einum rykk heldur en 25m. Oliver stefnir því…
36/365
Suma daga er maður einfaldlega hugsi og það af ýmsum ástæðum…
35/365
mammaaaaa taka mynd af mér – sjálfsagt mál að verða við því, en afskaplega fyndið hvernig hún setur alltaf upp þennan kjánasvip þegar við tökum myndir af henni uppstilltri 😉