Oliver lét sér ekki nægja að keppa bara í gær í sundinu heldur skellti hann sér í laugina í dag líka og uppskar brons fyrir 400m skriðsund. Hann er svo sannarlega foreldrabetrungur þegar kemur að íþróttaiðkun
Category: fjölskyldan
61/365
Þessi helgi verður eitthvað allt annað hjá syninum og mömmu hans 😉 Oliver byrjaði daginn á því að keppa í fótbolta á móti Frömmurum sem vannst líka svona glæsilega og átti sonurinn nokkur góð skot á mark ásamt stoðsendingum á amk 2 af 3 mörkum ÍRinga. Eftir hádegið var svo Speedomót Fjölnis í sundi þar…
59/365
Fimmtudagar = Bronsæfing, Laxaæfing og Gullfiskaæfing – hvenær vex á þau tálkn og sundfit? Eini dagurinn þar sem þau mæta öll á sundæfingar 🙂 Stelpurnar eru báðar í sundi á þriðjudögum reyndar líka og Olli ætti að vera þar en mætir í staðinn á fótboltaæfingu á sama tíma og þær eru að synda – allt…
58/365
Við erum öll prakkarar í fjölskyldunni – mismiklir þó og mis áberandi líka. Ása Júlía á mjög erfitt með að fela það 😉 P
56/365
Þeim eldri finnst ekkert leiðinlegt að koma með á gamla leikskólann sinn til að sækja litlu systur. Ná yfirleitt að hitta nokkra af gömlu leikskólakennurunum sínum og rifja upp gamlar stundir 😉 P
55/365
prepperation ekki sólarexem á Tenerife – þegar við skötuhjúin fórum til Kanarí 2006 fékk ég í fyrsta skipti sólarexem. Síðan þá hef ég gert varúðarráðstafanir áður en við höldum til sólarlanda. Tók fyrst alltaf Beta Caratin töflur í ca 6v fyrir brottför sem virkaði ágætlega á mig en svo hefur mér reyndar fundist smá ves…
54/365
Stíga stíga chacha cha!
52/365
strákarnir í bekknum hans Olla ætla að koma stelpunum á óvart á morgun í tilefni konudagsins og slá upp veislu fyrir þær. Olli bað um muffins “eins og þú gerðir fyrir Ægisuppskeruhátíðina” jahá!