Ása Júlía var alla helgina á kóramóti á Akranesi – eða Landsmót barna- og unglingakóra á Akranesi Tkí/KórÍs. Hún skemmti sér konunglega þar og naut sín alveg í botn! Reyndar þá er þetta fyrir 5.bekk og upp en þar sem þær eru svo kröftugar stelpurnar í 4.bekk þá fengu þær að fara með. Krakkarnir gistu…
Category: fjölskyldan
71/365
Að eiga börn með sítt hár þýðir í raun bara eitt… þ.e. þegar börnin gefa grænt ljós… Hárgreiðsluleikir 😛 Verð samt að viðurkenna að dæturnar eru ekkert alltof viljugar að láta greiða sér… halda því fram að þær séu hársárar og svo frv en stundum, sérstaklega þegar það er eitthvað spennandi á skjánum fyrir framan…
70/365
Við vorum að klára að setja upp sumarfríið okkar í gær.. eða hvenær hvort okkar getur verið í fríi og hvenær við verðum saman í fríi.. þetta er óttarlegt púsl en sennilegast verður þetta síðasta púslsumarið þar sem jú þetta er síðasta sumarið sem við eigum leikskólabarn 😮 Fyrst þetta var komið á hreint þá…
69/365
galsagangur fyrir háttatíma 😉 Erum svo sætar mæðgurnar 😉
68/365
Eins og einhverjir aðrir þá fór ég að fletta í gegnum heilsufarsgögnin mín í tengslum við þetta mislingavesen allt saman – ég var 99% viss um að ég hefði bara fengið 1x sprautu vegna mislinga og það var þegar ég var ca 2 ára og ég hafði rétt fyrir mér 😉 Málið er að þegar…
66/365
Krakkarnir eeeeeeeeeeeelska að taka myndir af sér með öllum þessum blessuðu filterum sem eru til staðar í símunum núorðið (og auðvitað á instagram og snapchat). Verð að viðurkenna að eins mikið og þeir eiga það til að pirra mig þegar þau eru að taka myndir af sér eingöngu með þessu, tala nú ekki um þegar…
65/365
Upp er runninn öskudagurákaflega skýr og fagur.Einn með poka ekki ragurúti vappar heims um ból.Góðan daginn og gleðileg jól. Úmbarassa ……….. Annar símamstvíburinn og 1 stk Bjarnabófi tilheyra okkur í K48 😉 og svo er það auðvitað einhyrningurinn okkar sem náðist ekki á mynd vegna ælupestar sem herjaði á hana í morgunsárið og yfir allan…
64/365
skriðdrekamálun vol 2 – nú er kallinn búinn að fjárfesta í “air brush” græju sem flýtir ferlinu all nokkuð… amk grunn vinnunni. Posted by Intagrate Lite