Oliver er búinn að vera að vinna að því í allan vetur að komast inn á Aldursflokkameistaramót Íslands sem haldið er 1x á ári og þörf á að vinna sér inn rétt til þess að keppa á mótinu. Hann er nokkrumsinnum búinn að vera skammarlega nálægt takmarkinu en það tókst á örlitlu lágmarkamóti sem haldið…
Category: fjölskyldan
171/365
Sáttur sundgarpur á AMÍ
170/365
Ásuskott lauk 2 vikna reiðnámskeiði í dag með glæsilegri sýningu. Hún er strax farin að sakna Faxabóls.
169/365
ævintýrið hafið! Sonurinn að keppa í fyrsta sinn á Aldursflokkameistaramóti í sundi – verður spennandi að sjá hvernig hann verður eftir helgina 🏊♀️
168/365
Þegar krakkarnir eru að fara ein á gistimót – þ.e. ekki eins og þegar ég var með Ásu Júlíu á Akranesi þá þori ég ekki öðru en að merkja allt eins og ég get! Nú er Oliver að fara á AMÍ á morgun og ég merki ALLT, handklæðin og allt saman… Á morgun á hann…
164/365
Sigurborg Ásta er alla daga á fullu að æfa sig að hjóla án hjálparadekkja. Stendur sig með prýði og er stöðugt að biðja okkur um að fara með sér út 🙂
162/365
Gullin mín í Kringlunni
40 ár
Betri helmingurinn fagnar fjórða tuginum í dag. Til hamingju með daginn ástin mín