180 Ég á pínulítið erfitt með að samþykkja það að á morgun sé síðasti leikskóladagurinn hennar Sigurborgar Ástu og þar með lýkur rúmlega 10 1/2 árs leikskóladvöl okkar Leifs en krakkarnir hafa náð að vera samfellt á Austurborg frá því að við Leifur urðum leikskólaforeldrar. Að hennar ósk mætti daman með popp og nóg af…
Category: Skóladót
174/365
fyrir ári síðan hefði èg seint trúað því að þessi dama ætti eftir að gleypa í sig alla Harry Potter seríuna (x2) og bæta við nokkrum eðal eintökum til viðbotar eins og Önnu í Grænuhlíð, Mary Poppins og Matthildi og þyrsta í meira lesefni ♡ Nú var hún að koma upp, átti auðvitað að vera…
154/365 sumarhátíð Austurborgar
Í dag var sumarhátíð leikskólans, skrítið að hugsa til þess að þetta er sú síðasta… amk sem foreldri. Hvað um það í boði var ýmislegt eins og hoppukastali, blöðrukall, sápukúlur, andlitsmáling og svo var líka Sirkussýning sem Sigurborg Ásta skemmti sér vel yfir. Að ógleymdum pylsunum 😉
153/365
Í gær ætlaði ég að kláraÍ dag ætla ég að kláraÁ morgun mun ég klára Ég andlega undirbjó migÉg fann alltaf eitthvað nýttEitthvað annað, til að gera Ég gekk til að vinna verkiðÉg synti til að vinna verkiðÉg hljóp til að vinna verkið Í gær var of snemmaÍ dag var of snemmaÁ morgun er of…
143/365 skólaheimsókn ♡
Nóg að gera hjá ungri snót! Leikskólaútskrift í gær og skólaheimsókn í dag! Hún fékk að hitta kennarana sína og erum við afskaplega glöð með að hún fái amk grunn teymi sem Oliver var með eða þær Lilju & Bergdísi 🙂
141/365
Stór stund í fjölskyldunni í dag en elsku litla ljúfan útskrifaðist úr leikskólanum ♡ Verður hálf skrítið að eiga bara skólabörn í haust 🙂 Austurborg mun ætíð eiga stórt pláss í hjörtum okkar enda búin að vera stór partur af fjölskyldunni undanfarin 10 ár. Skrítið að hugsa til þess að þegar Oliver byrjaði á leikskólanum…
131/365
skóli barnanna minna … heimastofa sonarins var í þessu rými. Mér þykir þetta frekar óhuggnarlegt allt saman, að vita ekkert hvað gerðist eða hvernig komandi vikur verða en það er augljóst að þessar skólastofur verða ekki nýttar á næstunni 🙁
blóðugar veitingar í hrekkjavökugleði
Í vikunni voru hrekkjavökubekkjarpartý hjá báðum skólakrökkunum okkar.. fyrst hjá Olla og svo hjá Ásu í kvöld 😉 Ég var frekar hugmyndalaus hvað varðar veitingar, því jú það er óskað eftir veitingum á sameiginlegt hlaðborð og einhvernvegin endar það alltaf þannig að allt of mikið er á boðstólunum og flestir fara með helling heim aftur….