Eitthvað verður maður að gera við allan þennan lopa sem er til… datt niður á þessa uppskrift fyrir nokkru síðan og er búin að vera lengi á leiðinni að prjóna þessa vettlinga. Auðveldir og mjög sniðug hugmynd en ég veit ekki hvort ég eigi eftir að gera fleiri… etv með minni útfærslu? það er eitthvað…
Category: handavinna
Gaman að sjá framvinduna
Saumað 1 kvöld í viku (ca) yfir 5vikna tímabil… snjókarl 1 af 5 kominn með andlit 😉 Virkilega gaman að sjá framvinduna svona 🙂
Jólatrésdúkur v5
Jólatrésdúkur v4
Prjón: Unnur
Peysan Unnur úr Fleiri Prjónaperlur. Mér finnst þessi peysa mjög skemmtileg, en greinilega er ég búin að þróast eitthvað í prjónastílnum síðan ég prjónaði þessa peysu fyrst þar sem þessi er mun þéttari en fallega Retro peysan hennar Ásu Júlíu 😉 Það kemur þó ekki að sök, hún er enn létt og falleg fyrir því….
Jólatrésdúkur v3
Gaman að sjá muninn :)
Sjá einnig
Prjón: Autum leves posh vest
Ég sá þetta vesti fyrir löngu á Pickles. Féll strax fyrir því og var alltaf á leiðinni að prjóna eitt á Ásu Júlíu en svo leið tíminn og aldrei prjónaði ég það… það er gefið upp frítt [1] [2] í 2 stærðum (fyrir 2 mismunandi grófleika á garni) og í þokkabót bara upp í stærð 3…